Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1939, Side 12

Dýraverndarinn - 01.02.1939, Side 12
4 DÝRAVERNDARINN Við frönsku landamæra- stöðvarnar Pont du Plan og Riemajou í Pýreneafjöllum flýr fólk fráSpáni lil Frakk- lands, en í staðinn eru naul- gripir sendir suður, luinda fólkinu að éta. Hér er verið að hleypa naulahóp yfir landamærin. á því máli, sem er eitt me'ð hinum mestu þjóðþrifa- verkum. Búendurnir í Flatey eru: 1. I suðurhúsum: Ingvar Jónsson, albróðir Jóns frá Flatey, barnakennara í Reykjavík. Hans kona er Halldóra, dóttir Páls heitins Jónsson- ar, Svínafelli i Öræfum. 2. í austurhúsum: Benedikt Sigurðsson, albróðir síra Sigurðar frá Flatey, prests í Þykkvahæj- arprestakalli, er var fæddur 21. sept. 1883. — Kona Benedikts er Steinunn Sigurðardóttir á Borg á Mýrum. 3. í austustu húsunum: Jón Jónsson, albróðir Jóns Brunnan í Höfn í Hornafirði, og þeirra systkina. Kona hans er Guðrún Sigurðardóttir, alsystir Benedikts nábúa síns. Ari Hálfdánarson, Fagurhólsmýri. (f. 18. sept. 1851). L Ý S I. Svo segja þeir ,sem reynt hafa, að lýsi sé ómetan- legur fóðurbætir. Það er ríkt að bætiefnum, eins og menn vita, og tilv'alið að gefa það með léttum heyjum. Hey, hrakin og mygluð, etast og notast skepn- um miklu betur, ef þau eru drýgð með lýsi. Verð- ur nánara vikið að ’ þessu síðar.

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.