Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1939, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 01.04.1939, Blaðsíða 5
Sauðburður. i. I ungdæmi þeirra manna, sem nú eru af léttasta skeiöi, mun þaS ha'fa verið talinn sjálfsag'Sur hlut- llr, að gæta ásauðar mjög nákvæmlega á vorin, eftir fé var slept úr húsi, og þó einkum um sjálfan sauSburðinn. Svo var það að minsta kosti víða um sveitir norðan lands. Aðal-sauSburðurinn stendur yfir um tveggja Vlkna skeið, sem kunnugt er, en a‘S þeim tíma liön- 11111 eru þó einatt nokkurar ær óbornar. Eru þaS >ær, sem annaShvort hafa veriS nýgengnar, er fengitími hófst, eSa hafa gengiS upp. Venjan mun °S viSast hvar hafa veriS sú, aS reyna líka aS hafa ?at á þeim, eftir því sem viS varS komiS. — Sumir bændur, ekki síst þeir, sem fátækir voru einyrkjar, lögSu oft mjög aS sér um sauSburS- lnn, einkum ef tíS var örSug, sváfu lítiS um nætur °S voru á sífeldu stjái nálega allan sólarhringinn. ffugSu aS hverri á, sem komin var fast aS burSi Hklegt þótti aS bera mundi á næsta dægri eSa dægruni — samkvæmt því, sem um þá hluti hafSi veriS letraS aS vetrinum, er til var lileypt. Var slíkt »bókhald“ næsta þarflegt, tók ómak og snúninga af 'nönnum aS vorinu og kom því aS góSu haldi. En voru þeir bændur, sem engan staf rituSu um >essa hluti, heldur lögSu alt á minniS. Voru þaS e,nkum hinir fjárfæstu. (Brást og naumast, aS minni ^irra reyndist jafn traust og bókstafurinn. fkendur þeir, er vel voru megandi, létu smala- HHta og aSra heimamenn annast þessi gæslustörf aS 'hestu. En sumir kunnu þó ekki viS annaS, en aS taka þátt í þeim sjálfir. Þeim þótti vænt um ærnar sínar og töldu ekki eftir sér sporin og snúningana. Mun svo mega aS oröi kveSa, aS á mörgum heimil- um, eSa jafnvel flestum, hafi veriS vakaS yfir hverri á, og hverju lambi hjálpaS á spena, er líkindi þóttu til, aS kæmist þaS ekki af sjálfsdáSum. En hætta nokkur gat oft og einatt á því veriS, aS svo kynni aS fara, ef alt væri látiS ráSast, og þó eink- um í rosatiS og votviSrum. Nýfædd lömb þola illa hraknings-veSur, hrySjur og kalda regn-storma, verSa innkulsa og deyja fljótlega, ef þau komast ekki undir eins á spena og hafa nóg aS drekka. Hins vegar er furSulegt, hversu vel þau þola all- mikiS frost, ef kyrt er yfir og iirkomulaust, en komast verSa þau á spena, þegar aS körun lokinni. Annarskostar setur aS þeim hroll og skjálfta og er þá hætta á ferSum. — Þess var oftast gætt af svo mikilli natni og ná- kvæmni, sem auSiS var, aS hinir ungu sauS-borgar- ar gæti fengiS hjálp, ef á þurfti aS halda, undir eins og þeir voru komnir inn í þessa köldu veröld. Oft- ast nær reyndist þó svo, sem betur fór, aS þeir þyrfti ekki á neinni hjálp aS halda, einkum ef vel hafSi voraS og vel viSraSi um sauSburSinn. — En söm var gerS mannanna eigi aS síSur. Vitanlega áttu þeir þarna hagsmuna aS gæta, en hitt má þó ekki gleymast, aS líknarlundin og mannúSin voru líka aS verki. ----o----- Marg-ar eru hætturnar um sauSburSinn og marg- víslegar. Ein er sú, aS fæSingin sjálf gangi illa, sakir þess aS fóstur sé óvenjulega stórt, skakt beri aS eSa af öSrum ástæSum. Getur þá líf „barns og móSur“ oltiS á því, aS nauSsynleg hjálp komi í tæka

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.