Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1939, Blaðsíða 7

Dýraverndarinn - 01.04.1939, Blaðsíða 7
DÝRAVERNDARINN 19 í hug, aí5 vel mætti vera, a‘8 skotin, sem entust þess- um smæling'jum til bana, mundu reynast lítt hættu- leg mönnum. Þetta fekk hinn besta byr og undruSust allir viS- staddir, aS þeitn skyldi ekki hafa dottiö þaS í hug fyrir löngu! Vitanlega væri þetta bráS-ónýt skot og á engan hátt þess megnug, aö virina nokkurn geig þvílíkri höfuSskepnu, sem sjálfum manninum! Skömmu síSar fóru tveir eSa ]mr þessara ráS- slyngu pilta og lögSust í leyni — í „landi smáfugl- anna“ — lágu graf-kyrrir um sinn og horfSu undan væntanlegri skothríS. Fuglarnir léttu sér til flugs, þeir er næstir sátu, en komu brátt aftur og létu sem ekki væri aS orSi'S. Og bráSlega komu skytturnar og hófu leik sinn. Eftir þetta tók aS bera á þvi, aS heimamenn á þessum slóSum kæmi til yfirvalda, sárir og stynj- andi. Og flestir höfSu orSiS fyrir samskonar áverka — fengiS skot í bakiS, en sumir í herSablöSin eSa þjóhnappana. Og hver og einn liafSi sömu sögu aS segja um atvikin: ASkomumennirnir, hinir bölvuSu skotvargar, höfSu skotiS á þá — alsaklausa! ÞaS væri óneitanlega hart, aS verSa fyrir þvílíkum ó- sköpum, og mætti ekki minna vera, en aS föntunum væri refsaS, en þeir sjálfir fengi skaSabætur. Skotmennirnir gátu ekki neitaS því, aS valdir mundu þeir aS áverkunum, en vitanlega hefSi þeir ekki ætlaS sér aS skjóta á nokkurn mann. Og venju- lega munu þeir hafa fallist á, aS greiSa særSum mönnum einhverjar bætur. — En brátt létu þeir sér skiljast, aS brögS nokkur mundu í tafli. Sagnir hernia, aS eftir þetta hafi skyttum fækkaS þar við Nílar-ósa — og smáfuglarnir hlotið betra næSi. Villigæsir. FlugmaSur nokkur breskur hefir gert talsvert aS því, aS reyna þolrifin í ýmsum fuglategundum, meS því aS veita þeim eftirför í loftiriu. ÞaS er þó mikl- um erfiSleikum bundiS, aS sannreyna flughraSa þeirra meS þessum hætti, þvi aS fuglarnir hafa alls- konar brögS í frammi, sem flugmanninum er óhægt aS varast eSa viS aS sjá. En nokkuru nær um flug- hraSa sumra fugla telur hann sig þó vera. — Um villigæsir segir hann þaS, aS þær muni all-þolnar a flugi, og svo hraSfleygar, aS þær taki ekki nærri sér, aS fljúga 88—90 km. á klukkustund. Mig lapgar til aS mæla nokkur orS eftir hest- inn minn, hinn ógleymanlega trygSavin. Hann hét Reykur, og veit eg ekki hvers vegna. Hann kom meS þessu nafni til min, breiSfirskur aS uppruna, upp- alinn vel hjá merkisbóndanum Rögnvaldi Sturlaugs- syni á Melum á SkarSsströnd. Klárnum svipaSi til æskustöSva sinna; hann var frábær aS hreysti og traustleik. Svo sterkur var hann, aS1 enginn vissi, en örsjaldan kom í ljós. Sjá síSar. Alls ólíkur hverskonar reyk eSa móSu. Máske hefir orka sú og fjör, sem gneistaSi úr augum hans og öllum svip, ráSiS nafninu? En þótt hann væri heitinn eftir því, sem fljótt eySist og hverfur, mun þó minning hans lengi lifa. Fleirum en mér og mínum þótti vænt um hann. Hvert mannsbarn í prestakallinu þekti hann, svo oft hafSi hann skilaS prestinum þeirra heim til þeirra. Þeim þótti vænt um hann, ekki síst Þingeyr- arbúum, — margir þeirra höfSu hvílst á baki hon- um, mörgum hafSi hann byrðarnar létt. Börnin mín gældu viS hann, — en hvaS megum viS hjón- in þá segja? Hann hafSi ekki aS eins boriS mig í öll þessi ár. Hann hafSi oft bjargaS lífi mínu, er eg hafSi út í ófæru stefnt. Um jólaleytiS 1928 varS eg í stórrigningum aS sundríSa báSar árnar í Saurbænum. Svo óheppilega vildi til í annari, að okkur bar burt af rifi, þar sem klárinn minn „naggraSi" meS1 mig á lendahnútu. En þá kastaSi straumurinn okkur i einu vetfangi í hyl, aS holbakka. Eg gat snúiS klárnum móti straumnum aftur. Hann skildi hættuna. MeS helj- ar átaki fleygSist hann gegn ofureflinu, straum- brotið skóf yfir höfuS mér — og upp var Reykur meS sama kominn til lands. ÖSru sinni lentum við niSur um ís á svo kölluSu Hólalóni viS Sandaárósa. Fyrir dögun á annan i jólum 1931. Myrkur var og hríS. HöfSum því fariS eins nærri sjónum og viS álitum tækt, en vöruSumst eigi aS flæSur var, er lyftir ísnum og veikir hann. Oflangt mál er aS lýsa því, hvefnig viS komumst upp, en þaS var sarinarlega dugnaSi og kappi Reyks aS þakka. Enn var þaS, aS viS vorum í messuferS og fórum

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.