Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1939, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 01.10.1939, Blaðsíða 5
Dýraverndunarfélag Islands - 25 ára. ....-.- - „Hinn 13. júlí 1914 var Dýraverndunarfélag ís- lands stofnað. A8 vísu var þa8 svo, a8 í skírninni hlaut félagiS nafni8 Dýraverndunarfélag Reykjavík- ur, á stofnfundin- um, en á næsta a8- alfundi, sem hald- inn var ári8 eftir. var samþyktum fé- lagsins breytt á þá lei8, a8 félagiS skyldi heita Dýra- verndunarfélag Is- lands, og á því nú- verandi nafn fé- lagsins afmæli tæpu ári sí8ar en félag- i8 sjálft. Ef rekja ætti sögu og starf Dýra- verndunarfélags ís- lands og gera þa8 rækilega, yr8i þa8 alt of langt mál í stutta hlaSagrein. Verkefnin voru ví8tæk, og áhrifa félagsins hefir gætt um land alt í mannúö- legri mebferö og aSbúnabi dýranna. AS þessu hafa félagsmenn starfaS einhuga, og hver einstakur án undantekningar, og þótt þeir eigi allir þakkir skiliS fyrir starf sitt, verða aS eins fáir þeirra nefndir í þessari grein, og þá einkum þeir, sem unniö hafa aS stofnun og stjórn félagsins. Stofnun félagsins. Frumkvæ8i8 að stofnun Dýravernd- unarfélagsins áttu Goodtemplaraf élög- in hér i hænum. Skipuðu þau nefnd manna innan sinna vébanda til þess a8 ihuga, hvort ráðlegt sýndist að stofna dýraverndunarfé- lag. Þessi nefnd settist þvi næst á rökstóla og réði ráðurn sínum, en því næst hoðaði hún til fundar hér í hænum til þess að máli8 yrði rætt. Á fundi þéssum mættu 50 manns. Framsögu fyrir hönd nefndarinnar hafði Ottó N. Þorláksson og skýrSi hann frá tilgangi fundarins og störfum nefndarinnar, sem og nauðsyn þess, að slíkt dýraverndunarfélag yr8i stofnað. Fékk mál Stjórn félagsins: Ól. Ólafsson, Þór. Kristjánsson, L. C. Magnússon, gjaldk. form. ritari. Sig. Gíslason. Björn Gunnlaugsson.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.