Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1939, Side 9

Dýraverndarinn - 01.10.1939, Side 9
DÝRAVERNDARINN 45 starfaS hafa fyrir félagið á márgvíslegan hátt, þótt öllum beri þeim þakkir fyrir starfið og áhugann. En á'Sur en horfiS er frá því efni, sem hér utn ræSir, er skylt aS minnast þess, aS Ólafur Ólafs- son kolakaupmaSur, sem lengi hefir veriS einn af áhugamönnum félagsins, og nú á sæti í stjórn þess, stofna'Si sjóS til minningar um hinn ágæta mann, Tón heitinn Ólafsson bankstjóra, meS tvö þúsund króna framlagi. SiSan hefir sjóSurinn aukist, meS áheitum og gjöfum, og var hann urn síSustu ára- mót kr. 3009,55. Þá hefir félagiS enn yfir aS ráða sjóíSi, sem stofnaSur var til minningar urn Guð- laug heitinn Tómasson, og er sá sjóhur nú aft upp- hæK kr. 723,51. ÁkveSnum hluta af vöxltum þessara sjóSa er heimilt aS verja til dýraverndunarstarfseminnar í landinu, og hefir félagi'S þannig yfir allmiklu fé að rá’ða á ári hverju. Dýraverndunarstöðin í Tungu. Að lokum má geta þess, aS félagið rak um all- langt skei'S dýraverndunarstöð að Tungu hér inn- an viS bæinn. Festi félagiS kaup á þeirri eign vegna hins mikla ferSamannastraums, sem hingaS lá, og voru þar ferSamannahestar teknir til hýsingar, en vanhirtar skepnur úr bænum og umhverfi hans til hirðingar. Þessi stöS vann mikiS og gott starf til Umbóta, um langt skeiS, en meS tilliti til hinna öru breytinga, sem orðiS bafa í samgöngumálum hér á landi síðustu áratugina, þar e'S bifreiSar hafa nú '*utt á brautu öllum vöruflutningum á hestum, var ekki talin þörf á því, að halda stöðinni lengur uppi — og var hún því seld fyrir tveimur árum. Dýraverndunarfélög barna. Þá má geta þess, að stjórnendur Dýraverndun- arfélagsins hafa gengist fyrir stofnun dýravernd- unarfélaga í barnaskólunum hér í bænum, og hefir tjöldi barna gengiS i þann félagsskap. Hefir hann dafnab vel og starfaö í fimm ár, og má ætla a'ö ein- nutt í þessari starfsemi hljóti æskan þá uppfræöslu um aöbúö og meöferö dýra, sem henni er nauö- synleg. Af öllu þvi, sem aö framan er greint, má sjá, aö starf Dýraverndunarfélagsins hefir ekki veriö unn- iÖ fyrir gýg, og aö mikiö hefir oröiö ágengt í málum þessum meöal þjóöarinnar. Fer þaö vonandi svo, aÖ allir landsmenn iiölast skilning á starfsemi fé- lagsins, og geri sitt til i því augnamiði, aö hlúa aö þeim málleysingjum, sem þeim er trúaö fyrir. Stjórn Dýraverndunarfélagsins er nú þannig skipuö: Þórarinn Kristjánsson hafnarstjóri formaöur, Ludvig C. Magnússon skrifstofustjóri ritari og Ólafur Ólafsson kolakaupmaöur gjaldkeri; meö- stjórnendur eru Sigur'ður Gíslason lögregluþjónn og Björn Gunnlaugsson innheimtumaöur." Framanrituð grein er saman tekin eftir viötali við núverandi formann Dýraverndunarfélagsins. Þórarin hafnarstjóra Kristjánsson, og birt í dag- blaðinu Vísi 12. júli s.l., degi fyrir 25 ára afmæli félagsins. — Má öllum ljóst vera, þeim er grein- ina'lesa, að félagiö hefir ekki legiö á liði sínu þann aldarfjóröung, sem þaö hefir starfað. Er engi vafi á því, aö starfsemi þess hefir haft mikil og góö áhrif um land alt og m. a. komiö greinilega fram í mannúðlegri og betri meðferð á búpeningi lands- manna og meira skilningi á högum og háttum og þörfum allra dýra. Hafa margir lagt þar hönd að verki, konur jafnt sem karlar, og skal þeim öllurn einlæg þökk goldin. En megin-þungi starfsins á hverjum tíma hefir þó aö sjálfsögöu hvílt á stjórn- öndum félagsins og þó einkum á formanni félags- stjórnarinnar Hefir formaöurinn aö jafnaöi borið hita og þunga dagsins og árangurinn af starfi fé- lagsins mjög á því oltið, að forystan væri örugg. Munu allir formenn félagsins hafa veriö dugandi menn og- áhugasamir um málefni þess. Um núverandi formann félagsstjórnarinnar, Þór- arin Kristjánsson, er það aö segja, að hann er hverjum manni traustari og hefir stjórnaö málefn- um félagsins af áhuga og skynsamlegu viti. Hann lætur ekki hátt um störf sín, varast tildur og hé- góma, en tekur fast í taum, er honum þykir viö þurfa. Hefir m. a. gengið röggsamlega fram í ]>ví, að koma lögum yfir þá menn, sem reynst hafa sannir að sök um dýraníöslu. En hér er við ramm- an reip aö draga, sem víöa í öðrum löndum, því að svo er aö sjá, sem dómstólunum sé ekki bein- línis um þaö hugaö, aö dýraníðingar veröi fyrir óþægindum eöa skeinist til muna af hinu bitra og bjarta sverði réttvísinnar. En þess er að vænta, aö

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.