Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1939, Síða 10

Dýraverndarinn - 01.10.1939, Síða 10
46 DÝRAVERNDARINN smám saman komi þungi almenningsálitsins Dýra- verndunarfélaginu og dýravinum til hjálpar og knýi fram sjálfsagSar breytingar aS þvi er þetta snertir. — Sem betur fer mun þeim mönnum hafa íækkaS allmjög síSustu árin og áratugina, sem sekir hafa gerst um illa meðferS á skepnum. Menningin hefir aukist og mannúSin glæSst. Þarf engum getum aS því aS leiSa, aS þaS muni einkum aS þakka starf- semi dýravina og þá ekki hvaS sist blaSa-útgáfu þeirra. — HöfuS-atriSiS í dýraverndunar-málunum er og verSur þaS, aS breyta hugsunarhætti fólks- ins, svo aS hver maSur finni i hugskoti sínu, aS þaS sé óhæfa og ábyrgSarhlutur aS fara il]a meS skepnur. HugarfariS þarf aS sveigjast í þá átt, aS hver og einn telji sér skylt, aS sýna öllum dýrum góSvild og nærgætni og umburSarlyndi. Tryggva Gunnarssyni var snemma Ijóst, aS dýra- vinum mundi fullkomin nauSsyn, aS halda úti sér- stöku blaSi, er hefSi þaS hlutverk meS höndum, aS túlka skoSanir þeirra og hafa siSbætandi áhrif á hugsunarhátt fólksins i sambúS ]>ess viS dýrin. Hann hugsaSi máliS um sinn, leitaSist fyrir um aSstoS ritfærra manna og hóf því næst útgáfu á sérstöku blaSi, sem eingöngu var helgaS málstaS dýranna (Dýravininum) og hélt því úti árum sam- an. ,,Dýravinurinn“ var gott blaS, hafSi mikil á hrif og ýtti viS sofandi samvisku margra manna. Tr. G. var þeirrar skoSunar, aS lilaSa-útgáfa væri sigursælasta vopniS i baráttunni fyrir bættum hag dýranna. Lét hann svo um mælt einhverju sinni, er „Dýravinurinn" hans var hættur aS koma út, aS „blaSlaus dýraverndun" mundi reynast harla gagns- lítil.----Núverandi stjórnendur Dýravcrndunar- félagsins munu og líta svo á, aS „viljinn vopnlaus“ fái litlu orkaS málleysingjunum til hagsbóta og liknar. Og fyrir því beri hiklaust aS ]>ví aS stefna. aS auka og bæta útgáfu-starfsemi félagsins, eftir því sem efni og ástæSur leyfa. — Mundi og á þann hátt best og örugglegast starfaS í anda Tryggva Gunnarssonar, hins mikla dýravinar og veglynda stofnanda „TryggvasjóSs". Fjárhús Reykvikinga. Allur almenningur hér í bæ verSur þess lítt var nú hin síSari árin, aS Reykvíkingar eigi sauSfé svo aS neinu nemi. Fyrir svo sem 25—30 árum var ekki ótítt, aS eitthvert slangur af sauSfé bæjarbúa sæist hér á götum borgarinnar, einkum aS haustinu, eftir réttir og áSur en þaS var tekiS í hús. Jafnvel í sjálf- um miSbænum, t. d. kringum um Tjörnina og viS Austurvöll, sást stundum til kindaferSa á siSkveld- um og um nætur, en í útjöSrum bæjarins var þó vitanlega meira um þessa skemtilegu gesti. Voru rosknar og ráSsettar ær taldar nokkuS fundvísar á skrúSgarSa og matjurtagarSa bæjarbúa og gæddu sér á þeim „krásum“, sem þar var aS hafa. Þóttu þær engir aufúsugestir. —- MeSan bjart var af degi og ys og þys og erill um allar götur borgarinnar, snöltruöu þær um holt og mela umhverfis bæinn, en komu svo í hægSum sínum, er kyrSi og dimdi og þó sjaldan fyrr en nóttin var lögst yfir. — Þær vildu freista þess, aS komast í garSholurnar viS íbúSarhús borgaranna. Þær langaSi í kál og annaS góðgæti og svo gat líka viljað til, að eitthvað góm- sætt leyndist í skarnkössunum aS húsabaki, innan um rusliS þar og öskuna. Þær „vissu sínu viti“ og fóru aS öllu meS stillingu og gætni. En svo gat þaS viljað til, ef lömbin þeirra voru enn á lífi og meS þeini, aS þau yrSi hrædd og færi aS jarma, t. d. ef „mainma" hvarf alt í einu fyrir húshorn eSa létti sér yfir girSingu. Þau voru ekki vön borg- arlífinu, aumingjarnir litlu, rötuSu hvergi, höfSu einhvern ónotabeyg af þessum stóru húsum og hörSu gangstéttum, sem glömruSu undir fæti, — og öllum þessum dimmu og ískyggilegu sund- um og rangölum og krókum og kimum. Og þau höfSu enga æfingu fengiS í girSinga- hlaupi! ,,Mamma“ gat stokkiS yfir alla grjót- garSa og flestar girSingar, en þau voru ung og efuSu sig, urSu smeyk og fóru aS jarma. Og þá mátti svo sent eiga von á því, aS einhver kæmi út og stuggaSi heldur kuldalega viS þessum ó- boSnu næturgestum. En sauSindin fór ekki lengra en hún var rekin, dokaSi viS og kom aftur, þegar mannkindin var sofnuS. Stundum þóttust menn kannast viS sömu ærnar í görSutn sínum haust eftir haust. Nú er þetta alt saman breytt. SauSfjáreigönd-

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.