Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1939, Blaðsíða 6

Dýraverndarinn - 01.11.1939, Blaðsíða 6
54 DÝRAVERNÖARINN hefir ekki látiS sig án vitnisburSar og hafa hrein- dýrin vissulega fengiS á því aS kenna. — ÁriS 1790 skýrir Stefán amtmaSur Thorarensen frá því, aS dýrin, sem slept var á VaSlaheiSi, hafi „tímgast svo“, aS menn giski á, aS þau sé orSin 300—400 aS tölu. Var þá gefiS leyfi til — og var- lega í sakirnar fariS — aS skjóta mætti ár hvert um þriggja ára bil 20 dýr í EyjafjarSarsýslu (og þó einungis karldýr). En svo var fyrir mælt, aS enginn einstaklingur mætti granda meira en einu dýri árlega. — Fjórum árum síSar (1794) skýrSi amtmaSur frá miklum hreindýrafjölda í óbygSum milli Þingeyjarþings og Múlasýslna. Væri hrein- dýr þar hópum saman, tæki drjúgan toll af gróSri í búfjárhögum, æti fjallagrös til stórskemda og gerSi yfirleitt hinn mesta usla. Var þá leyft, aS skjóta mætti hreindýr á þessum slóSum um þriggja ára bil, meS sömu skilyrSum og í EyjafjarSarsýslu. — SíSla árs T798 veitir stjórnin veiðileyfi um land alt, en setur þó enn JíaS skilyrði, að einungis megi veiSa karldýr. Þrátt fyrir hiS nýja veiðileyfi fjölg- aSi hreindýrum enn til stórra muna. Og 1810 kvart- ar GuSmundur sýslumaSur Pétursson í Krossavík undan því viS stjórnina, aS hreindýr komi iSulega í flokkum niSur í bygS í Múlasýslum, jafnvei 500 —600 saman, spilli mjög búfjárhögum, eti alt er tönn á festi og krafsi jarSveginn til stórskemda. Og hann bætir því viS, aS fyrir komi í hörSum vetrum og vorum, aS dýrin falli unnvörpum og verSi engum aS gagni. Vill hann aS hreindýraveiði verSi gefin frjáls og gerS heimil hverjum manni. AS lokum stingur hann upp á því, aS kúlubyssum verSi útbýtt ókeypis til liænda, í þeirri von, aS þeir verSi þá mikilvirkari í stríSinu viS hreindýrin. Stef- án amtmaSur Thorarensen var og þeirrar skoSunar, aÖ hreindýr væri fremur til tjóns en gagns, og bjóst ekki viS, aS auðvelt mundi reynast aS hemja þau og temja. Castenskjöld stiftamtmaSur taldi hrein- dýrin beinlínis skaSleg og þótti sjálfsagt, aS fé væri lagt til höfuSs þeim. — ÞórSur sýslumaSur Björns- son i GarSi kvartaSi mjög undan hreindýrunum og taldi þau hafa valdið miklu tjóni í Þingeyjarþingi veturinn 1815. HefSi þau þá vaSiS um allar sveit- ir, spilt vetrarbeitinni og skemt jarSveginn, svo aS útigangspeningur hefSi komist í voSa. — Út af öll- um þessum kvörtunum og „klögumálum“ var þaS boS látiS út ganga í konungs nafni 1817, aS heim- ilt skyldi hreindýra-dráp um gervalt landiS, meS þeim takmörkunum þó, aS þyrma bæri kálfum, yngri en ársgömlum. Og enn var hert á dráps- heimildunum, því aS meS tilskipan um veiSi á Is- landi 1849 er leyft „aS veiða og elta hreina hvar sem er“ og leggja þá aS velli. Og þá er ekki leng- ur um þaS hirt, aS hlífa kálfunum — öll hreindýr eru réttdræp og ófriShelg. Af þessu leiddi vitan- lega, að hreindýrunum fækkaSi mjög og var ger- eytt eða því sem næst á sumum slóðum, þar sem þau höfSu staSnæmst eSa tekiS sér bólfestu. Eftir 4 tarfar ungir og gaml- ir. í baksýn Vatnajök- ull (Brúarjökull). — Myndin er tekin í Kringilsárrana. (Fot. E. Sigurgeirsson, Akureyri).

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.