Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1939, Blaðsíða 7

Dýraverndarinn - 01.11.1939, Blaðsíða 7
DÝRAVERNDARINN 55 1880 voru hreindýr friSuS suma tíma árs og 1901 var ákveði'S meS lögum, aS þau skyldi friShelg alla tíma árs — um 10 ára bil fyrst um sinn. GerSu menn þá ráS fyrir, aS þeim mundi fjölga bráSlega, en reyndin hefir orSiS önnur, þrátt fyrir langar friðanir öSru hverju. Og nú mun svo komið, að all- ar horfur eru á því, að þessi harðgeru dýr muni brátt undir lok líða hér á landi, þrátt fyrir alla friðun og lagavernd. Eru þau nú að líkindum hvergi til, nema á Brúaröræfum svo nefndum, milli Ó- dáðahrauns og Fljótsdalshéraðs, og fækkar þar ár frá ári, að vitni kunnugra manna. — III. Morðtól og harðæri. Engi vafi mun á því, aö eitthvaS af hreindýra- stofni landsins hafi falliS í harSindum þeim, sem yfir hafa gengiS, síSan er þau voru flutt hingaS og gerSust borgarar í dýraríki landsins. Tvívegis höfSu hreindýr veriS send út liingaS, er MóSuharS- indin skullu yfir, ein sendingin kom sama áriS (r783) °gi hin síSasta fjórum árum seinna. MóSu- harSindin léku þjóSina svo hörmulega, aS mörgum þótti sem þá mundi „búin þjóS og saga“ — þá væri úti um ísland. Samt slórSu hreindýrin af furS- anlega, sennilega meiri hlutinn, og ber þaS vitni um harðfengi þeirra og nægjusemi, aS þau skyldi ekki verSa aldauSa þessi árin (1783—x785)- Þau rnáttu heita frumbýlingar í landinu, er feikn Skaft- áreldanna dundu yfir og ægSu öllu lífi. VoriS 1786 var hart og kalt og lágu ísar fyrir landi, og 1790—1791 kringdu hafísar landiS „frá Látrabjargi aS Reykjanesi.“ „Næsta vetur kom lika hafís“ .... „voriS var kalt og um sumariS fór ald- rei klaki úr jörSu.“ — Nítjánda öldin „byrjaSi meS miklu harSæri" og lágu hafísar fyrir landi. í mars- mánuSi 1801 „kringdu hafísar um alla firSi frá Látrabjargi norSur fyrir land og austur til ReySar- fjarSar.“ — „1802 gerSi aftur harSan vetur meS stórhríSum og snjókomum, alt frá veturnóttum og þar til tvær vikur voru af sumri." Fáeinum árum siöar var svo mikill ís. aS Grímseyingar „gengu á honum til Akureyrar.“ — Stundum lágu ísar fyrir landi fram eftir öllu sumri, jafnvel til höfuSdags. MeSal harSra ára eru þessi talin: 1817, 1835, 1855, 1859, 1863 og 1S66. Veturinn 1866 var talinn einn hinn allra grimmasti og versti, er menn mnndu. Þá rak hafís aS landi í febrúarmánuSi og geröi „haf- ]oök svo mikil fyrir öllum VestfjörSum, NorSur- landi og Austfjöröum,“ aS hvergi sá auSan sjó af hæstu fjöllum. Frost voru langvinn og hörS og ís- inn fór ekki fyrr en í miSjum ágústmánuöi. ÁriS 1869 lágu ísar fyrir landi til höfuSdags. — Loks er harSæris-kaflinn mikli frá 1880—1887, og man gamalt fólk þær hörmungar, sem þá gengu yfir. -— Öll þessi harSindi stóSu hreindýrin af sér nokkurn í Kringilsárrana. (Fot. E. Sigurgeirsson, Mtureyri). Myndirnar eru báðar ur hreindýraleiíSangri Kelga Valtýssonar um Brúaröræfi síSastliSiS sumar.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.