Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1940, Síða 7

Dýraverndarinn - 01.09.1940, Síða 7
DÝRAVERNDARINN 43 haustinú. ÞaS er ekki siSur þörf, aS taka þennan þátt í meSferS fjárins til rækilegrar umhugsunar og eftirlits, en flutninga á bifreiSum og aflífun í sláturhúsum. Og má þó enginn skilja þaS svo, aS vanþörf sé á slíku eftirliti. Afi minn sagSi mér, aS þegar hann bjó í ElliSa- koti í Mosfellssveit, liafi hann eitt sinn fengiS tvö lömb austan yfir HellisheiSi, bæSi voru þau upp- gefn og voru reidcl. Lömbunum var slátraS, þegar heim kom, og kom þá í ljós, aS bæSi voru þaú síSubrotin. ÞaS munu engin fádæmi, aS fé sé haldiS svo þjösnalega á hnakkkúlunni, aS þaS sé bóksaflega brotiS á henni, og svo er oft hitt aS fé, sem ein- hverra orsaka vegna er brotiS, verSur latrækt og er svo reitt, og geta allir skiliS hvernig sú líSan er, ef kindin er lögS yfir hnakkkúhtna og haldiS meS því aS þrýsta hálsi og mölum niSur á viS. Brjótist kindin um, þá er aSeins haldiS fastara, og þannig gengur þaS þar til áfangastaS er náS. Oft er þaS svo, aS varla verSur hjá því komist aS reiSa kindur. En hér er þaS sem oftar, aS mestu veldur, hvernig þaS er framkvæmt. Sá, sem reiSir, á aS stytta í ístöSunum þar til hnén konta nærri í hnakk hæS; þannig myndast nokkur flötur, sem kindin getur legiS nokkuruveg- inn rétt á meS bognum hnjáfn (ekki láta fæturna lafa). Afturfæturnir standa á fæti þess sem reiSir. Sé þessi aSferS höf ð, eru kindur ótrúlega þægar, og missi þær stöSuna meS afturfótunum, leita þær yf- irleitt fyrir sér þar til þær hafa náS henni aftu'r. ÞaS sýnir, aS þeim þykir mun betra aS standa í fæturna, en aS láta afturpartinn lafa. Þetta er ekki erfitt fyrir þann, sem reiSir. Eg hefi reitt svona yfir HellisheiSi, og aS því loknu, var lambiS svo afþreytt, aS ]raS gekk þaS sem eftir var leiSarinnar. Þá hefi eg einnig reitt kindur, sem voru beinbrotn- ar, og þaS, hvaS þær hafa veriS rólegar. sýnir, aS eftir atvikum hefir þeim ekki liSiS illa. ÞaS er fyrir löngu korninn timi til aS þessi gamla draslaralega aSferS, aS reiSa fé á hnakkkúlunni einni, verSi flokkuS meS gömlum ósiSum, eins og hálsskurSi og taglhnýtingum. Menn eru oft furSu fastheldnir á gamla ósiSi, og þaS er algengt, aS menn svara illu einu, ef Jieim er leiSlreint um verk, sem þeir þykjast kunna. Stund- um verSur ekki komist hjá því, aS leiSrétta almenn- ingsálitiS mfeS lagaákvæSum, en þaS á aS vera metn- Fjárrekstrarnir í haust. Undanfarin ár hefir Dýraverndunarfélag íslands haft bætta meSferS sláturfjár ofarlega á stefnuskrá sinni. Eftir því sem tök hafa veriS á, liefir félagiS haft eftirlit meS slátrun sauSfjár og flutningi þess á bílum til sláturstaSanna. Má fullyrSa, aS eftirlit þetta hafi komiS aS miklu gagni, sérstaklega hefir orSiS gagnger breyting á umbúnaSi öllum á bílun- um og hafa bílstjórarnir sýnt lofsverSan áhuga fyr- ir umbótum þeim, sem félagiS hefir barist fyrir. HingaS til hefir félagiS ekki haft veruleg afskifti af meSferS fjárrekstra, en vegna gjörbreytingar þeirrar á allri umferS á vegunum, sem orsakast hef- ir af sífjölgandi flutningabílum, og þá sérstaklega nú i haust, vegna bílanotkunar enska setuliSsins, taldi félagsstjórnin nauSsynlegt, aS hefjast handa um umbætur á aSbúnaSi rekstrarfjárins. Var því ákveSiS aS snúa sér til forsætis- og landbúnaSar- ráSherra, Hermanns Jónassonar, og leggja fyrir ráS- herrann óskir félagsstjórnarinnar i þessu máli. Gengu þeir formaSur félagsins, Þórarinn Krist- jánsson, og meSstjórnandi, Sig. Gíslason, á fund ráSherra, ræddu viS hann um máliS og afhentu hon- um eftirfarandi bréf: „Reykjavík, 6. sept. 1940. Stjórn Dýraverndunarfélags íslands leyfir sér hér meS, virSingarfylst, aS snúa sér til hins háa ráSu- neytis meS eftirfarandi málefni: Svo sem kunnugt er, hafa erfiSleikarnir viS fjár- rekstra til Reykjavikur um aSalsláturtimann aukist stórlega, vegna sívaxandi bílaumferSar á vegunum í nánd viS bæinn, og aS sama skapi hefir vanliSan rekstrarfjárins aukist á leiSinni til sláturstaSanna. Nú í haust má búast viS, aS enn versni um allan helming, vegna bilánotkunar enska setuliSsins í ná- grenní bæjarins og má gjöra ráS fyrir, aS illmögu- legt verSi aS koma fénu ómeiddu á ákvörSunarstaS, aSarmál almennings, aS haga vinnubrögSum sínum eins og menn vita hagkvæmast og réttast. Þau atriSi, sem hér hefir veriS bent á, ættu aS geta náS framgangi á skömmum tíma, fyrir ötula og almenna aSstoS allra dýravina. Grímur S. Norðdahl (Úlfarsfelli.)

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.