Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1946, Síða 10

Dýraverndarinn - 01.02.1946, Síða 10
4 DtRAVERNDARIN N Tileinkað yngstu lesöndunum: BEHNSK UMINNING. Kæru ungu vinir mínir, ])ið, sem Dýravernd- arann lesið. Eg heilsa ykkur öllum og lnð gjaf- arann allra góðra hluta, að gefa ykkur ölliim gleði, frið og farsæld á þessu nýbyrjaða ári! Eg, sem þessar línur rita, gerist senn gam- all maður, og hefi því yndi af að láta hug- ann svífa til löngu liðinna ára, þegar eg var smádrengur á æskustöðvum mínum. Allar mín- ar Ijúfustu endurminningar eru tengdar við hlcssuð húsdýrin, sem foreldrar mínir áttu. Eg var ofurlítill snáði, er eg reið einn og hélt sjálfur í tauminn og stýrði hestinum. Mér fannst það vera hið eftirsóknarverðasta lmoss Margir halda j)ví fram, að mcð aukinni véla- menning verði hesturinn .að mestu óþarfur, lilutverki hans lokið i þágu jjjóðarinnar. Þetta getur verið rétt að sumu leyti. En það er visst, að svo lengi sem þjóðin lifir, munu upp fæð- ast mcðal hennar menn, sem unna hinni lif- andi vél, hestinum. Þeim verður hann ætíð jjarfur þjónn til yndisauka og gleði. Svo er annað: Iír ekki hrossaræktin ein aðal atvinnu- greinin í sumum sveitum jjessa lands? Jú, og líkur henda til þess, að svo verði framvegis. Því virðast öll skynsamleg rök beinast að ]>ví, að réttmætt sé að bæta hin meinlegu æl’ikjör útigönguhrossanna, og jjað sem allra bráðast. •Vita mega þeir það, hinir háttvirtu stóð- hrossaeigendur, að svo válegur vetur getur komið, að öll þeirra hross, sem sett eru á „Guð og gaddinn", lmígi dauð í skaut móður jarðar, hungurdauðinn geti lagt j)au að velli. Því er ckki rétt að bíða lengur. Islenzka j)jóð, vaknaðu! Traðkaðu ekki leng- ur á rétti húsdýra jnnna til viðunandi lífs- kjara. Þau eru oss falin til þess að annast þau eftir beztu getu, en eigi til jæss að kvelja ])au og pína. 8./12. 1945. Rögnvaldur Stefánsson, Syðri-Bakka. að geta setið hest eins og eldri bræður mínir. Sá frami hlotnaðist mér j)ó eigi fyrirhafnar- laust. Oft skreið eg á bak og þrásinnis valt eg af baki, en aldrei man eg eftir, að eg meiddi mig. Og nú ætla eg að segja ykluir ofurlitla sögu frá því fyrsta, er eg man með fullri vissu el'tir mér. Faðir minn, Einar Jónsson í Flekkudal, var fátækur bóndi, en átti jafnan góða hesta og | fór vel mcð j)á sem og allan fénað sinn. Vorið, sem eg var hálfnaður með fjórða árið, kom til okkar ungur bóndi, sen vantaði góðan verk- hest og falaði til kaups af föður mínum hrún- nösóttan hest, er Nasi var kallaður. Ilann var þægur og stilltur og hafði eg oft sctið á haki honum; þótti mér ])ví vænna um hann en hina hestana. Eg stóð hjá og hlustaði með mikilli Fjögurra ára knapi á „Assa gamla“ tuítugu og átta vetra.

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.