Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1946, Blaðsíða 11

Dýraverndarinn - 01.02.1946, Blaðsíða 11
DYRAVERNDARINN ;,111ygli þegar þeir voru að semja um kaupin, °g óskaði af öllu hjarta, að Nasi fengi að vera kyrr heima. Eftir skamma stund voru kaupin gerð og faðir minn tók við nokkurum hluta andvirðisins. Þóttist eg þá skynja, þótt ung- Ul' væri, hvaða örlög hiði Nasa. Mér sat kökk- Ur fyrir brjósti, hljóp í hurtu frá l)eim og fór að gráta. Mér fannst svo sárt að sjá af Nasa, 011 skikli ekki þá, að fátækt föður míns var orsök þess, að hesturinn var seldur. ... En harnshryggðin á sér sjaldan langan aldur, og svo fór að þessu sinni. Gestinum var hoðið í hæinn að þiggja góð- gerðir, eins og venja var og er cnn í sveitum ,;>ndsins. Eftir litla viðdvöl fór gcsturinn að fygja sig til fcrðar. Hafði eg þá þurrkað aí' ulér tárin og var kominn inn í haðstofu. Bað taðir minn þá cldri bróður minn að sækja ™asa og annan hest, sem voru rétt neðan við tUnið. Hann hljóp þegar af stað og eg á eftir tíl þess að fá að ríða Nasa i síðasta sinn, því að cg gerði mér fulla grein fyrir, að hann átti nv> að fara alfarinn frá okkur. Bróðir minn 1;igði beizli við Nasa og fékk mér tauminn, en IQr síðan að leggja við hinn hestinn. A meðan teynidi eg Nasa við stóra þúfu, reyndi svo að klifrast á bak og heppnaðist það, því að hest- Ul'hm stóð grafkyrr og beið á mcðan. Nú tók e8 í tauminn og beindi Nasa heimleiðis, en nann vissi vel, hver á baki hans sat, fór lötur- 1<egt, en knapinn var hinn hreyknasti og í nesta máta upp mcð sér aí' reiðmennsku sinni. En bróðúr minum l>ótti helzt til hægt farið °8 hottaði á Nasa, scm jók lítið ferðina. Þá sio bróðir minn í hann mcð hnappheldu, scm aann var mcð í hendinni. Þegar Nasi fann högg- lð glæddi hann heldur ferðina og skokkaði, C1T> kallað er. Þó að fcrðin væri ckki mciri (n þetta, var hún full mikil fyrir knapann, sem ll oaki hans sat, svo að hann steyptist af baki íUl í bleytuna. Eg grét sáran af gremju yfir Vl að verða blautur og aí' skömm þeirri, sem mei" J'annst cg hafa orðið fyrir að detta af baki ''.' °8 þó grét eg kannske einna sárast af 1. Vlð bróður minn, sem atyrti mig og kall- . ' lr>ig aumingja að geta ekki hangið á hest- Uttl; Og um leið snaraðist hann aí' baki, greip Jg óþyrmilega upp og lét mig aftur á bak, LLKKA. Nú er Lukka mín fallin í valinn og finnst mér vel hlýða að minnast hennar með nokk- urum orðum, þótt fátækleg vcrði. Lukku var lógað 8. október í haust og finnst mér skarð- ið í litla fjárhópinn minn vandfyllt verða. Hún var borin vorið 1937 og varð því átta vctra. Aldurinn var ckki að meini, en eg hafði hugsað mér að launa Lukku minni hið mikla gagn og ótal skemmtistundir með því að láta deyða hana á mcðan hún væri enn í fullu fjöri og ekki farin að láta ásjá í ncinu. Vorið, sem hún var veturgömul, hvarf hún rétt eftir að fé var sleppt úr húsi, og sást ekki allt vorið og fram á sumar. Var eg orðin úrkula vonar um að sjá hana nokkuru sinni aftur. En dag einn um sumarið átti eg eitt- hvað leið niður að á, sem rennur hérna fyrir neðan túnið. Sá eg þá, hvar lambær liggur og ski])aði mér að halda mér fast í toppinn. Nú slcppti hann ekki við mig taumnum, held- ur teymdi hann undir mér alla leið heim í hlað og fannst mér það meiri vanvirða en svo, að eg gæti sætt mig við hana. Eg flýtti mér sam- stundis til „Imbu minnar" og sagði henni all- ar þessar raunir mínar. „Imba mín" var vinnu- kona hjá l'orcldrum mínum, hún gat allt af hlustað á allt mitt barnahjal, og aldrci þreytt- ist hún á að bæta úr raunum mínum. Nú er Nasi löngu fallinn, en minningin um hann vakir cnnþá í huga mínum . . . minning unf góðan hest, sem beið kyrr og lofaði mér að komast á bak sér og vildi ckki fara hrað- ara cn svo, að mcr væri óhætt. Hann var slcginn vcgna þessarar umhyggju sinnar fyrir mér, litlum drcng, scm hann var mcð á hakinu. Margoí't hafa saklausu, góðu hestarnir orð- ið að þola þung og sár högg sakir vanhyggju mannanna. Gætið þess að berja aldrei hcstana að nauðsynjalausu. 4. janúar 1946. ....... Sólm. Einarsson.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.