Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1946, Side 11

Dýraverndarinn - 01.02.1946, Side 11
5 DtRAVERNDARINN aíhygji þegar þeir voru að semja um kaupin, °S óskaði af öllu hjarta, að Nasi fengi að vera fcyi’i' lieima. Eftir skamma stund voru kaupin gerð og faðir minn tók við nokkurum hluta andvirðisins. Þóttist eg þá skynja, þótt ung- ur væi'i, hvaða örlög biði Nasa. Mcr sat kökk- Ur fyrir brjósti, hljóp í burtu frá þcim og fór að gi'áta. Mér fannst svo sárt að sjá af Nasa, 011 skildi ekki þá, að fátækt föður míns var °i’sök þess, að hesturinn var seldur. . . . En óarushryggðin á sér sjaldan langan aldur, og svo fór að þessu sinni. Gestinum var boðið í bæinn að þiggja góð- gerðir, eins og venja var og er enn í sveitum áíudsius. Eftir litla viðdvöl fór gestui'inn að lygja sig til ferðar. Hafði eg þá þurrkað af iner tárin og var kominn inn í baðstofu. Bað taðir minn þá eldri bróður minn að sækja ^asa og annan hest, sem voru í'étt neðaix við tuuið. Hann hljóp þegar af stað og eg á cftir ttl þess að fá að ríða Nasa i síðasta sinn, því að eg gerði mér fulla grein fyrir, að hann átti 1111 að fara alfarinn frá okkur. Bróðir minn tngði beizli við Nasa og fékk mér tauminn, en ói’ síðan að leggja við hinn hestinn. A meðan toymdi eg Nasa við stóra þúfu, reyndi svo að Blif rast á bak og heppnaðist það, því að hest- uri»n stóð grafkyrr og beið á meðan. Nú tók í tauminn og beindi Nasa heimleiðis, en óann vissi vel, liver á baki hans sat, fór lötur- tl!cgt, en knapinn var hinn hreyknasti og í niesta máta upp með sér af reiðmennsku sinni. t'-n bróður mínum jxótti lielzt til hægt farið °g hottaði á Nasa, sem jók lítið ferðina. Þá *10 hróðir minn í hann með hnappheldu, sem u,nn var með í hendinni. Þegar Nasi fann högg- glæddi liann heldur ferðina og skokkaði, St'ni kallað cr. Þó að ferðin væri ekki meiri |.n lK'tta, var hún full mikil fyrir knapann, sem ‘l haki hans sat, svo að hann steyptist af haki olan í bleytuna. Eg grét sái'an af grenxju yfir ' i að verða blautur og af skömm þein’i, sem ll1lr huinst eg liafa orðið fvrir að detta af baki °g jíó grét eg kannske einna sárast af | yið bróður minn, sem atyrti mig og kall- i Ullg aumingja að geta ekki hangið á hest- nUim. ()g um ieiö snaraðist hann af baki, greip ^•g óþyrmilega upp og lét mig aftur á bak, LIKKA. Nú er Lukka mín fallin í valinn og finnst nxér vel hlýða að minnast hennar með nokk- urunx orðum, jxótt fátækleg vcrði. Lukku var iógað 8. október í haust og finnst mér skarð- ið í litla fjárhópinn minn vandfyllt verða. Hún var boi'in vorið 1937 og vai'ð því átta veti'a. Aldiii'inn var ekki að íxxeini, en eg hafði hugsað mér að launa Lukku minni hið mikla gagn og ótal skemmtistundir með jxví að láta deyða hana á mcðan hún væri enn í fullu fjöri og ekki farin að láta ásjá í ncinu. Vorið, sem hún var veturgömul, hvarf lxún í’étt eftir að fé var sleppt úr húsi, og sást ekki allt voiið og franx á sumar. Var cg orðin úrkula vonar um að sjá hana nokkuru sinni aftur. En dag einn unx sumarið átti eg eitt- hvað Icið niður að á, senx rennur hérna fyrir neðan túnið. Sá eg þá, hvar lambær liggur og skipaði mér að lxalda nxér fast í toppinn. Nú sleppti hann eklci við mig taumnum, held- ur teymdi hann undir mér alla leið heinx í hlað og fannst mér jxað meiri vanvirða en svo, að eg gadi sætt mig við hana. Eg flýtti mér sanx- stundis til „Imbu rtiinnar“ og sagði lxenni all- ar jxessar raunir míixar. „Imba mín“ var vinnu- kona hjá forcldrum mínum, luin gat allt af hlustað á allt mitt barnahjal, og aldrei jn'eytt- ist lnin á að bæta úr raununi mínum. Nú er Nasi löngu fallinn, en minningin um hann vakir ennjxá í lxuga mínum . . . minning unx'góðan hest, sem beið kyrr og lofaði mér að komast á bak sér og vildi ckki fara hrað- ara en svo, að nxér væri óhætt. Hann var sleginn vegna þessai’ar umhyggju sinnar fyrir nxér, litlum dreng, sem liann var með á bakinu. Margoft hal'a saklausu, góðu lxestarnir orð- ið að þola Jxung og sár högg sakir vanhyggju mannanna. Gætið jiess að bei'ja aldrei hestaixa að nauðsynjalausu. 4. janúar 1946. Sólm. Einarsson.

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.