Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1946, Blaðsíða 3

Dýraverndarinn - 01.04.1946, Blaðsíða 3
Vew'ðlaunaritgerð II. BRAUTIN RLDD. Eigi mun ofmælt vera, þó að sagt sé, að Eýraverndunarfélág Islands sé einhver þarfasti íélagsskapur, sem risið hefir á legg með þjóð vorri. Og laus er hann við stéttaríg og sundr- l|ng, sem spillt hefir mörgum góðum félags- skap, enda er stefna félagsins, sem ráða má af hafni þess, sú, að vinna markvíst að verndun dýra, og bættri meðferð þeirra. Þess vegna hlýt- Ur sá félagsskapur að afla sér trausts og virð- lugar hvers einasta manns, scm kynnist stefnu- skrá hans og starfsháttum. Bendir og ýmislegt lil þess, að Islendingum su að skiljast betur og hetur, hvílíkur menn- ingarauki það sé alþjóð að feta í spor hraut- ''yojandans mikla, Tryggva Gunnarssonar, og *lefja dýraverndunarmerki lians enn liærra á 1 en tekizt hefir um skeið, og halda áfram Iiinni göfugu og óeigingjörnu baráttu braut- ryðjandans unz fullur sigur er unnin. Að fleirum slciljist nú en áður, að brautin St' rudd í þessum efnum, sannar m. a. fundur Su> er haldinn var á Hólum í Hjaltadal 14. agúst 1945. Þar var gerð merkileg ályktun um dýravern<hinarmá 1, og ber þeim öllum alþjóð- ar þökk, sem því ináli fylgdu og fylgja áfram, limdi og lýð til blessunar. Landnáma getur þcss, að Hrafna-FIóki hafi Ihitt með sér kvikfénað til Islands, en ekki gætt þess um sumarið, vegna veiðiskapar, að afla heyja handa fénaðinum. Veturinn harður og vorið lcalt, en af því leiddi fgrsia horfelli á íslandi. Þessa sögu heyrðu landnámsmennirnir og af henni og reynslunni lærðu þeir að afla búpeningi sínum fóðurs. Þetta var fyrsta sporið til verndar búpeningi vorum. En um alda- raðir var þó við ramman reip að draga: Hrafna-Flóleaeðlið, hirðuleysi fjöldans um að tryggja búpcningi nægilegt fóður, og því gengur horfellirinn eins og rauður þráður í gegnum annála þjóðarinnar frá fyrstu tíð og fram til vorra daga. Jafnframt hafa Islendingar átt á öllum tímum menn, sem beittu vilja sínum og viti í þarfir dýranna, og reyndu að velcja fjöldann til meðvitundar um, hvílíkur smánar- blettur horfellirinn væri þjóðinni. Og áhrifum slíkra ágætis manna og dýravina má eflaust þakka fóðurtryggingar þær, sem upp hafa ver- ið teknar síðustu áratugi. Með Dýravininum gamla var brautin rudd um bætta meðferð húsdýra vorra, og síðan hefir Dýraverndunarfélag íslands með útgáfu Dýra- verndarans haldið því starfi áfram. Mun eigi, hvað sízt, að þakka áhrifum þessara hlaða og hinna mörgu dýravina, sem stutt hafa útgáf- una, hversu miðað hcfir áfram að markinu. ... ,En betur má ef duga skal. Þó að tekizt

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.