Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1946, Page 3

Dýraverndarinn - 01.11.1946, Page 3
Reykjavík nóvember 1946 7. tbl. SIGURÐUR E. HLÍÐAR: DVRAVERNDLAI. Fræðilega skoðað, livílir dýraverndun á í'j órum formrökum: 1. Af trúarlegum ástæðum liefir margur maðurinn lmeigzt lil dýraverndunar. Frum- stæðar þjóðir trúðu á illa og góða anda. í háskalegum dýrum, svo sem drekum og slöng- um, áttu liinir illu andar að húa, en góðu and- arnir voru i nytjaskepnunum. Á hærra menn- ingarstigi varð trúin á sálnaflakk til. Átti þá sálin, fyrir fæðingu mannsins og eftir dauða iians, að búa í einhverju dýri. Af þessu lilaut afstaða manna til dýra að mótast, að meira eða minna leyli. Margir forlagatrúarmenn og menn, sem trúa á guðlega forsjón, skoða dýr- in scm hliðstæðar lifverur í sköpunarverki Guðs, sem þeim ljcri að elska og annast, ekki til J>ess að litillækka sjálfa sig, heldur til þess að göfgast og fullkomnast á þroskabraut mannkynsins. 2. Af hreinni réttlætiskennd og mannúð hefir fjöldi manns um lieim allan heitt kröft- um sinum og áhrifum í þágu dýraverndunar- málefnanna. Iiefir starfsemin þá aðallega beinzt gegn illri og ómannúðlegri meðferð á skepnum. Af þessum rökum og fyrir ])essa starfsemi voru fyrstu dýraverndunarfélög stofnuð í byrjun 19. aldar. Það fýrsta i London 1824, í Stuttgart 1837, í Paris 1845, í Wien 1846 o. s. frv., og nú er svo komið, að ])ús- undir dýraverndunarfélaga eru um allan hinn menntaða heim. í liinuni stærri löndum l)afa félögin myndað sambönd sín á milli og nokkr- um sinnum hafa alheimsmót dýraverndunar- félaga átt sér stað. Með fræðandi fyrirlestr- um og ritgerðum í hlöðum og tímaritum um dýraverndun, vinna þessi félög markvisst og reyna þannig að hafa áhrif á löggjöf og leið- andi menn. Auk þess er þessi starfsemi merk- ur þáttur i uppeldi liinnar uppvaxandi kyn- slóðar á hverjum tíma. —- „Það ungur nem- ur, gamall temur“. 3. í flestum eða öllum menningarlöndum lieims eru lit lagafyrirmæli um friðun nátt- úrunnar, dauðrar og lifandi. Þannig er frið- að, að meira eða minna leyti, dýralif, gróð- ur eða jarðmyndanir, þar sem nauðsyn l)cr lil að þessu sé eigi spillt eða þvi útrýmt. Sumstaðar cru afmörkuð landsvæði friðuð. Skógarleifar, eða staðir, sem hafa sögulegt eða náttúrufræðilegt gildi. Með hinni hraðvaxandi vélamenningu eru vissar dýrategundir í stórri hættu staddar, og menn hræðast jafnvel, að alger útrýming þeirra standi fyrir dyrum, nema öflugar gagn- ráðstafanir komi til. Til varnar ýmsum fram- andi (exotiskum) dýrategundum hafa laga-

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.