Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1946, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 01.11.1946, Blaðsíða 5
DtRAVERNDARINN 51 {Jiktoria LjuoinundódótUr ffd vórunnaitöoi um: Mörnin ag dýrin. Enginn veit, hve langt cr síðan mennirnir lærðu fyrst að nota dýrin sér til hjálpar i lifsbaráttunni. Sjálfsagt er það langt, miðað við eins manns ævi. Vafalanst hafa 'mennirn- ir fyrst hænt dýrin að sér, með þvi að gefa þeini fóður og síðan tamið þau til þess að þjóna sér, hverl eftir sinni getu. Margar sorgarsögur er einnig að segja frá sambúð manna og dýra, því að oft bafa dýr- in verið knúin áfram af misknnnarlausri liörku meðan kraftar þeirra entust og síðan látin afskiptalaus eins og ónýtt verkfæri, þó að sorglcgast sé að minnast þess, bve oft menn- irnir bafa brugðizt þeirri sjálfsögðu skyldu, að sjá dýrnnnm fyrir fóðri, eftir að þeir böfðu vanið þau af því að bera sig eftir björginni af eigin rammleik. Vafalaust er það þyngsta synd okkar íslendinga i sambúð okkar við dýrin, þvi þó að bér sem annars staðar bafi verið nokkrir mcnn, sem í fólsku hafa mis- þyrmt skcpnum, þá er tala þeirrá hverfandi lítil samanborið við þá, sem af nizku, sljó- leika, slóðaskap eða kæruleysi bafa fellt bú- pcning sinn úr bor. Ekki skal þó frckar far- ið út í það mál hér, þvi enginn verður betri Herbragðið bafði heppnast. Áður en Inkilæ fór burln, sncri liann sér til þýzks aðstoðar- manns og fékk skráð á innköllunarskipunina, að þýzku yfirvöldin befðu ekki viljað hund- inn, sakir „elli og lasleika." Seinna, þegar Þjóðvcrjar kröfðust fleiri bunda, notfærði f ulltrúinn sér yfirlýsingu þessa og komst þann- ig lijá því að afhenda hundinn. Ef þýzki liðs- foringinn bcfði séð seppa næsla dag, þegar liann var þveginn og kemdur, þa befði bann ckki baft sömu skoðun á bonum og dcginum áður. Síðan hefir seppi Iifað í bezta yfirlæti og gengið daglega um götur Oslo-borgar i fylgd með búsbónda sinum. Níi gcla þeir báðir gengið ábyggjnlausir. (Þýtt úr Hunde-Journalen). cða fiillkomnari fyrir það citt, að starblína á yfirsjónir genginna kynslóða og nota þa?r ef til vill sem afsökun á eigin ávirðingum. l>vi ber heldur ekki að neita, að mikil fram- för er í þessum efnum frá þvi, sem áður var, þó að ekki sé litið Iengra en 50—100 ár aft- ur í tímann. Þá þótti ekki tiltökumál, þótl meiri bluti búpeningsins, sauðfé og bross, væru „sett á guð og gaddinn", þ. e. a. s. að það væri alveg komið undir tíðarfarinu, sem enginn gat vitað neitt um fyrir fram, hvort þessar skepnur björguðust frá hungurdauða. Nú dæmir almenningsálitið yfirleitt slikt sem óhæfu, og þó að þessi hörmungar-óvenja sé því miður ekki að fullu undir Iok Iiðin, ber þess að gæta, að alltaf finnast einbverjir, sem fremja óhæfuverk í von um hagnað, og enn- þá hefir varla svo illt verk verið unnið, að ekki hafi einhver orðið til þess að afsaka það. Löggjöfin gcrir einnig sitt til þess að skapa og viðbalda almenningsáliti, þvi að lengi var það talið einkamál hvers fjáreig- anda, hvort bann færi vel eða illa með hús- dýr sín. Enn fremur má víst með sanni segja, að „hugann mildar mýkri tíð", eins og skáld- ið kvað, og leggst þar margt á eitt til þess að líðan dýranna megi verða betri en ver- ið befir. En betur má ,ef duga skal. Enn þá er langt frá þvi, að meðferð á dýrum sé eins og hún ælti að vera, og ærin verkcfni fyrir bendi fyrir ])á, scm liafa samúð mcð þessum mál- lausu smælingjum, scm cru „Iagðir undir mannsins fælur", sökum yfirburða hans á sviði vitsmuna. En ævi mannsins er svo stutt og starfstim- inn skammur, þess vegna hlýtur aðalviðfangs- cfni núlifandi kynslóðar að verða það, að merkið standi þótt maðurinn falli, og að þeir, scm enn eru færir um að starfa i orði og verki, geri sitt ítrasta til þess að börn og ungbngar eignist þann bugsunarbátt, að það

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.