Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1946, Blaðsíða 8

Dýraverndarinn - 01.11.1946, Blaðsíða 8
54 DYRA VERNDARINN sé bæði synd og skömm að fara illa með nokkra lifandi skcpnn, vcgna þcss, að þær finna til meina sinna eins og mennirnir, og þó oft verði að deyða dýr, cr ómennska að kvclja þau. Það er mikil venja nú á dögnm, þcgar rætt cr um að bæta bugarfar barna og unglinga, að vclta allri ábyrgð á vissar stéltir manna, scgja, að þetta eigi mæðurnar, kcnnararnir og prestarnir að innræta þeim. Víst cr um það, að allir þessir aðilar bafa mikilsvert starf með böndum, en það dregur ekki úr ábyrgð annarra, sem umgangast börn, þvi að bver, sem er barni samtíða, er því að ein- bverju leyti sem móðir, kennari eða presiur, kennir því eittbvað, gott eða illt, með orðuin eða cftirdæmi. Þcgar þess er gætt, að börn taka sér miklu meira lil eftirbrcytni það, scm þau sjá gert cn það, sem þeim er sagt, að gera skuli, má öllum vcra ljóst, bve miklu máli ]>að skiptir, bvcrnig börnin sjá breytt við dýr, bvort beldur það eru yfirmenn eða undirgefn- ir, liúsbændur eða þjónar, sem þar eiga hlut að máli. Fyrsta og frumstæðasta þörf dýra og manna er þörfin á fæðu. Því mætti ælla, að menn kostuðu fyrst og fremst kapps um það, að sjá dýrunum fyrir nægu fóðri. Þar hefir þó oft- ast bvað mest verið áfátt, og liggja til þess ýmsar orsakir, cins og áður bcfir verið drep- ið á. Því ætti nú að hefja sókn á þeim vett- vangi,, og er það ])ví auðvcldara, þar scm ís- lendingar ciga yfirleitt góða daga og þeir munu tel.jandi, scm betur fer, cr ckki bafa nóg lil viðurværis sér og sínum. Það ætti að mýkja bugi manna og vcrða dýrimum til blessunar um ókomin ár. Flest börn kynnast bundum og költum fyrst allra dýra, og oft eru hvutti og kisa bcztu Icikfclagarnir, þar sem citt barn er á bæ. Hús- freyjau, sem telur jafn s.jálfsagí að gefa bund- inum og kcltinum á vissum timum eins og að bcra mat á borð fyrir fólk sitt, gcfur böru- unum betra eftirdæmi en bin, sem talar fa/*- urt um, hve ljótt sé að fara illa með dýr, en fíleymir þó að uppfylla brýnustu þarfir þeirra. Börn eiga ekki að alast upp við þá bugsun, að það sé eittbvert sérstakt góðverk, en cng- in skylda, að gefa dýrum. Hver sá, sem tek- ið befir dýr í þjónustu sina, er um leið bæði lagalega og siðferðilega skyldur til að sjá því fyrir fóðri, ckki sízt fyrir þá sök, að dýrinu cr varnað máls og gctur því ekki sjálft „kveð- ið sinnar þurflar" cða gert nokkra kröfu til eiganda síns. Jafnframt þessu skal á það minnzt, að þótl húsdýrin séu oft leikfclagar barnanna, mcga þau ekki vera leikföng þeirra, sem börnum finnst vandalaust að fara með, enda virðist vera furðu auðvelt að innræta þeim það. Slundum má sjá á sveitabæjum bóp bávaða- samra og fyrirferðarmikilla barna, sem alltaf sýna dýi'unum vægð og velvild í viðskiptum, af ])ví að þau sáu aldrei annað fyrir sér. Þcss má cinnig geta með virðingu, að sumar ung- ar mæður nú á dögum, sem gefa börnum sín- um gerfidýr (bangsa og þess konar) að leik- fangi, ganga rikt cftir því, frá byrjun, að ckki sc farið óþyrmilega með dýr þessi, og leggja þannig trygga undirslöðu undir fagra og sjálf- sagða venju. Þegar börnin stækka, fylgja þau þeim full- orðnu í fjós og blöðu. Það er staðreynd, að kýrnar bafa yfirlcitt átt bczta ævi íslenzkra húsdyra, a. m. k. bafa þær oftast nær feng- ið nægilegt fóður, þótt stundum bafi viljað út af bera með nærgætni í öðrum efnum. Nú befir líðan þeirra þó slórum batnað á sið- ari árum, fjósin viðast björt og loftgóð, víða sjálfbrynnir, svo að kýrnar geta drukkið eft- ir þörfum o. s. frv. Þá er gaman að vekja at- hygli barna á, bve miklu belur dýrunum lið- ur á þennan bátt, hve ánægjulcgt og sjálfsagl það cr, að bafa vilja og mált til þess að búa vel að þcim, þar sem þau lifa öllu sínu lifi i þarfir mannsins og eru að lokum deydd honum til viðurværis. Mörg eru líka tækifær- in, þar sem annars staðar, að vckja atbygb barna á nærgætni þeirri, scm sýna þarf dýr- um, og að ckki á sama við þau 811. Kýr má [. d. ekki reka bart vcgna þcss, bvc þung- lamalegar þær eru á fæli, en hrossum þykir aftur á móti gaman að blaupa þar sem lands- lag Icyfir. Snemma komast börnin cinnig í kynni við sauðféð. Þau reka það frá túnum á vorin, þar

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.