Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1948, Blaðsíða 10

Dýraverndarinn - 01.02.1948, Blaðsíða 10
4 DYRAVERNDARINN SIGURÐUR HELGASQN: VElÐIMAEItRIIMM Gunnsi fékk sér byssu skömmu eflir að hann fermdist, oc/ eftir það höfðu fuglar og selir sjaklan friðland á skerjunum við Kópanesið. Eins og þið munið, örvænti Gunnsi litli einu sinni um það, að árin, scm hann átti eflir til fermingaraldurs, mundu nokkurn tíma líða. En svo fór þó, að þau voru liðin áður en varði og höfðu verið dáindis skemmlileg. Um það leyli var hann líka sama sem húinn að gleyma því, að hann skældi einu sinni niðri í sandi og hryllti við að hugsa til þessara ára, sem lionum fundust nú liafa verið svo ákaflega fljót í förum. Og ef þessi glevmda sorg hefði ein- livern tíma rifjazt greinilega up'p fyrir hon- um, ])á liefði hann verið vis til að lilæja dált hæði að henni og sjálfum sér. Samt var þráin, sem hafði verið svo sár og áköf í þetta sinn, að hann skældi undan henni, ekki liorf- in honum. Hann fékk sér byssu skömmu Eg hef |)egar gert mér ljóst, að innan stund- ar á ég að standa framini fyrir augliti lians, scin allt jietfa hefur skapað og gefið okluir til gagns og gleði. Ef til vill eigum við þegar við næsta skref að mæta öllum þessum píslarvotl- um okkar og íesa úr augum þeirra þungar ásakdnir um harðýðgi, hrottaskap og frámuna- lcgt skeytingarleysi j þeirra garð. Ég veit ekki, livernig þú tekur þessum hug- leiðingum mínuni, þú, sem enn erl svo ern og friskur. Vafalaust liefði mér aldrei komið til hugar að rita þann veg á yngri árum mínum, — ekki látið svo litið að hugsa á þessa lcið, en nú er mér það óviðráðanleg löngun að mega segja hug minn allan einhverjuiu viha minna. Ég ætla að segja þér frá litlu atviki, sem slundum læðist í liuga minn og er sein örsmár ljósgeisli í myrkri sjálfsásakana og ömurleiks liinna mörgu og löngu andvökunótta. Einu sinni var ég á ferð i hörðum norðan- Dy 1 og hörkugaddi. Ég var gangandi og álli fullt i fangi með að halda stefnu þangað, sem ferðinni var lieitið. Veit ég þá eigi fyrr en ofurlítil tiagamús rennir sér eða fýkur upp á fótinn á mér. Það er ekki hetjulegt til frá- sagnar, en samt er það salt, að við fáll hef ég verið hræddari um dagana, en mýs og rott- ur. En livað átti ég að gera? Auminginn litli færði sig um fet í næsta spor milt. Eg hleypli í mig kjarki og afréð að bjarga litla vesalingn- um. Ég tók músina milli tianda minna, bar hana fast að því klukkustundar veg tit næsta nágranna míns og sleppti henni í heyskjólið i garði lians. Þetta var mér hin mesta þrek- raun sakir liræðslu minnar og óhugs gagnvarl músum yfirleitt. En nú er þetta löngu liðna atvik einhver minn ljúfasti draumur, þegar ég blunda og mig dreymir litlu músina, cr leit- aði á náðir minar. Henni tókst mér þó að bjarga, að ég vona. — En nú er eitt kvalakastið í aðsigi, svo að ég verð að hætta. Finnst mér þó sem margt sé ósagt enn, tiversu sem fer um framhaldið..... Hér lýkur bréfinu. Aðcins fáorð kveðja og undirskrift, rituð mjög óstyrkri hendi. Og þó Iifði hann nokkrar vikur, frá þvi að bréfið er dagsett, unz yfir lauk.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.