Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1948, Blaðsíða 4

Dýraverndarinn - 01.04.1948, Blaðsíða 4
18 DÝRAVÉRNDARINN áfram til hinna hestanna, var beizlinu sleg- ið' í hann, er það hafði verið tekið út ur honuni, í þeim vændum, að hann gerði eins og til var ætlazt. Þetta var ekki gerl i illu skyni, heldur af vana og hugsunarléysi. Það clatt engum i hug, að þetta væru þakkirnar i'yrir þjónustu, unna af hlýðni og hollustu. Aumingja hestarnir áttu von á þessu þakk- læli og skildu það vel, þvi að þeir brugðu skjótt við, er beizlið var tekið út úr þeim,m og reyndu að verða á undan högginu. Fleiri dæmi mætti neí'na þessu lík um hugsunar- leysi og ónærgætni í meðferð dýranna. En þar sem mjög heí'ur dregið úr illri meðferð þeirra fyrir atbéina Dýraverndunarfélagsins, verður þetta látið nægja. Meðferð á útigangsfé er alkuim. Þó voru hér áður i'yrr mjög göSir fjármenn, sem þekktu nákvæmlega þarfir þess, báru Iilýjan hug til sauðfjárins og létu sér annt um, að því liði vel. Þá varð þar til gagnkvæm vin- átta. Sauðkindin, sem talin er heimsk, en er það ekki, fann lil umhyggju og vinsemdar hjrjði.s síns, þekkli Iiann og röd<l hans og brá við, þegar hann kallaði. Var svo sagt, að sum- ir fjármennirnir, þeir beztu, hefðu mjög líl- ið haft fyrir fjárgæzlu á veturna og sjaldan bcitt hundi. Þeim reyndist bezt hiii kærleiks- ríka umhyggja. En jafnfranit athuguðu þeir nákvæmlega, hvað bjóða mátti sauðkindinni, svo að hún missti ekki hörkuna og sjálfs- bjargarviðleilnina. Þeir fylgdu fénu frá því snemma á morgnana og þar til síðla á kvöld- in, þótt hörkufrost væri og jafnvel bylur. En í hrakviðri og krapableytu hýslu þeir féð og gáfu á jötuna. Þeir léku það aldrei hart, fóru mjúkum höndum um það, ef handsama þurfti, og siguðu aldrei á það hundi. Yfirleitt breyttu þeir við það eins og vel upp aldir menn breyttu hver við annan. Þessir gömlu fjár- menn eru til fyrirmyndar í umgengni við dýrin. Þeir leituðu að þörfuin þeirra og bættu úr þeim. Þeir báru umhyggju fyrir þeim, sýndu þeim vináttu og nærgætni og ólu önn fyrir þeilh. Og þeir unnu ekki fyrir gýg. Féð hjá þessum mönnum skilaði miklum arði. En svona þyrfti þelta að vera í öllum sam- skiptum manna og dýra. Göfugir menn og góðir hata ranglæti og ástunda réttlát við- skipti við alla menn. Hví skyldi þá beitt rang- læli við dýrin? Ranglætið er aldrei réttmætt. En verst er það og ógeðslegast, þegar því er heilt gegn sakleysingjum og málleysingjum, sem ekki geta borið það af sér og verða að þola það bótalaust. í þessu lilliti eru gömlu og góðu fjármennirnir líka lil fyrirmyiuhu', ekki aðeins að því leyti, er féð snertir, held- ui- og öll önnur dýr. Hesturínn hefur notíð méstra vinsælda hér á landi. Hann er og húsdýranna yndislegast- ur. Og góður reiðheslur veitir mesta ánægju þeirra allra, Um hann hafa lika verið skráð- ar flestar sögur, og skáldin hafa keppzt um að yrkja um hann fögur ljóð. En allt snertir jjetta reiðhestana. Hinum er varla viðlit veitti og hafa þeir þó og ekki síður verið bóndan- um þarfir, þar sem þeir Jiafa til skamms tímfl l'lutt í heimilið allar nauðsynjar þess, mat- væli, byggingarefni og hej'feng. En það eru einmitt þeir, sem hafá orðið útundan. Reið- hesturinn hefur verið alinn og að honum hlúð eftir föngunt. Aburðarheslarnir og drátt- arhestarnir hafa verið þrælkaðir og valið versta fóðrið. Þeiin hefur verið beitt af hörku og ekki fengizt um, þótt þcir stæðu skjálf- andi við húsið sitt. Umhyggjan hefur ckki náð til þcirra, J)ótt hér sé auðvitað um margai' og mikilvægar undanlekningar að í-æða. En sú nærgætni við þessa liesta er sjálfsögð, að þeir séu oft hvildir, þegar þeir strita, og oft se numið staðar í ferðum, hýstir, þegar haustai' að, og séu ekki látnir skjálfa úti í hrakviðr- um. Enn fcniur ber að sýna þeim vinahót, því að þau metur hesturinn mikils. Og þá ei' nú húshæðið þeirra, hesthúsið. Enn tíðkasi sú gamla ómennska að lála hesta vaða i sin- um cigin saur og liggja í honum. Sá sóða- skapur á að hverfa með öllu, en básar að vera til fyrir livern hest, sem hýstur er. Hóf- um hestanna er annars hætta búin og ei'U mörg dæmi til um það. Rezta meðfcrð munu nautgripir venjulega hafa hlotið, og sjást þó enn magrar kýr og illa haldnar. ScM-staklega cr fjósunum víoa ábótavant. Þau eru illa byggð, mjög óhrein og loftið i þeim lítið og daunillt. Sums staðat'

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.