Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1948, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 01.04.1948, Blaðsíða 5
DÝRAVERNDARINN 19 eru þau mjög köld. En kýrnar eru viðkvæm- ar, þefnæmar og vandar að fóðri og meðferð allri. Þetta kalla þcir kenjar, sem ekki skilja bser, En svo vandar að eru góðar mjólkur- kýr, að þær snerta ekki fóðurbæti, sem þeim annars bykir sælgæti, ef þeim er borinn banu í öðru iláti. en þær eru vanar að éta úr. Þá reiðast þeir, sem ekki skilja þær og ekki kunna mefiferð þcirra. Alkunna er, að þær vilja ekki selia ókunnugum mjaltamanni eða mialtakonu. Tek ég bér dæmi af tveim mönn- inn, sem bjuggu í sama búsi og áttu í félagi 3 kýr, sem þeir pössuðu og fóðruðu til skipt- is. Annar Iét sér miög annt um þær, kembdi beim og burstaði þær og lét vel að þeim. Hinn átti ekki bans hlýju og flýtti sér að ljúka fiósverkunum. Fóðurskammturinn var sá sami b.íá báðum. En svo brá við, að ávallt kipptu" þær að sér nyt, er sá fl.iótvirki pass- aði þær, en iuku við nytina, er binn tók við. Þær svndu cinnig þakklæti sitt á ýmsan ann- an bátt en með aukinni nyt. Þær nudduðu bausnum upp við þann, sem þeim féllvel við, voru fliótar að hlvða bendingum bans og færn síq, þegar þess þurfli með, og gerðu mikið að þvi að svna bonum þóknun sina með bví að sleik.ia bann. Þegar bann bvarf úr fiós- inu. létu þær í Ijós söknuð sinn með því að nauða. Þclla voru nú þær kýrnar, sem bezl rirjólkuðu og bezí voru gerðar frá náltúrunn- ar hálfu. Svo cr sagl, að hundurinn sé húsdvranna vitrastur og tryegastur. Auk þess, að hann skilur mannamál, les bann svipbrigði á and- b'ti húsbónda síns. Hann sér strax, ef honum mislikar, oa vcrður þá snevptur, jafnvel bólt l'ann sé alvcsí saklaus. Siái bann, að honum líl,-ar vcl, vctur bann ekki nóösamlcöa látið ' l'ós ííleði sina. Þá svnir bann bonum öll hau "ínahót, sem bann ræður yfir og cr ofsakálnr. ^vTnntar sannanir cru til nm það, að hunda1' sMlífl mannamál. Þanniö var cs, áheyrandi að bví. að bóndi saiíði við tik, sem bann áttf: - Trvna. farðu út að Hrvífcstekk og rektu ú'- Inninu. Staðurinn sást ekki þaðan, sein við stóðum, en bún þaut strax á stað orf aerði bað, sem fyrir hana var Iagt. Gömul tík var á Svínaskála við Reyðarfjörð og orðin far- lama. Þá sagði búsfreyja eitt sinn: — Það þarf að Ióga henni Rusku. Um lcið gekk gamla tíkin burtu með lafandi skott og Ict ekki s.iá si,<? i bálfan mánuð. Um aldaraðir befur afkoma þjóðarinnar verið báð búsdýrunum, og um aldaraðir bafa bau búið við barðneskju, miskunnarleysi og skilniniísskort. Ekki er þetta sprottið af ill- mennsku, beldur af skilningslcysi og van])ekk- in»'u á meðfcrð þeirra og skorti á nærgætni og samúð. ( Éí? tek bér dæmi af bandabófi. Þegar bund- ur biarffaði barni, sem féll í læk, var bund- urinn dáður. Þeðar bcstur latíðist á hnén, svo að maður, scm datt af baki bonum, kæmist á bak aftur. var hestinum hrósað. Er forustu- '-'bid hafði iarmað saman fé bóndans 00 tek- ið forustuna op biarsað þvi undan ofviðri o« háska heini að húsunum. var þessu afreki haldið á lofti. Þcear kvrin miólkaði vel o<* hiargaði fátæku beimili frá skorti. var bún kölluð gæðagriijur. Kcttinum var jafnvel hrós- að fyrir það að beita bvorki tönnum né klóm. cr hörnin fóru illa mcð hann oa kvöldu hann. Þos^i dæmi oí? ótal mörg fleirí ollu stnnd- ar peðbrifimi, cn líklcaa vegna þess að litið v;>r á d^'rin sem ..skvnlausar skepnur". náðn hau ekki að kveik.ia almenna samúð með beim oa fcsta i hugum manna bá nærgæthi (\<i miskunnsemi, er þau vcrðskulda og öllum ber að sýna þeim. IVIisskilningur leiðréttur „Island cr eina landið, þar scin æðarfiií?!- inn er fiðraður, — nci, fvrirgefið þið, — frið- aður," sagði útvarps]iulurinn okkar í fréttun- inii ckki alls fyrir löngu. En meira áð se.aia liið síðarnefnda er ekki alveg rétt. í Noreg' cr a'ðarfuglinn friðaður, og riú nýlega héfur norska lögreglan unnið að þvi að handsama lögbrjóta, — Þeir, scm ekki þekkja kollu frn önd, bafa ekkert með byssu að gera, segir norska lögreglan og sektar lögbrjótana vægð- arlaust. (Vikubl. Dagur).

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.