Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1948, Side 5

Dýraverndarinn - 01.04.1948, Side 5
DYRAVERNDARINN eru þau mjög köld. En kýrnar eru viðkvæm- ar, þefnæmar og vandar að fóðri og meðferð allri. Þetta kalla þcir kenjar, sem ekki skilja bær. En svo vandar að eru góðar mjólkur- kvr, að þær snerta ekki fóðurbæti, sem þeim annars þykir sadgæli, ef þeim er borinn bann i öðru iláti. cn þær eru vanar að éta úr. Þá reiðast |)eir, seni ekki skilja þær og ekki kunna meðferð þeirra. Alkunna er, að þær vilja ekki selia ókunnugum mjaltamanni eða mialtakonu. Tek ég bér dæmi af tveim mönn- nm, sem biuggu i sama liúsi og áttu í félagi ■’ kýr, sem beir pössuðu og fóðruðu til skipt- is. Annar lét sér miög annt um þær, kcmbdi beim og burstaði ])ær og lét vel að þeim. Hinn átti ekki bans hlýju og flýtti sér að Ijúka fjósverkunum. Fóðurskammturinn var sá sami biá báðum. En svo brá við, að ávallt kipptu þær að sér nyt, er sá fljótvirki pass- aði þær, en iuku við nytina, er liinn tók við. Þær sýndu einnig þakklæti sitt á ýmsan ann- an liátt en með aukinni nyt. Þær nudduðu bausnum upp við þann, sem þeim féllvel við, voru fljótar að hlvða bendingum lians og færa sig, þegar ])ess þurfti með, og gerðu mikið að því að svna bonum þóknun sina með bví að sleikja liann. Þegar liann hvarf úr fiós- inu. létu þær i Ijós söknuð sinn með því að nauða. Þetta voru nú þær kýrnar, sem bezt mjólkuðu og bezt voru gcrðar frá náttúrunn- ar hálfu. Svo er sagt, að bundurinn sé búsdvranna vitrastur og tryggastur. Auk þess, að hann skilur mannamál, les bann svipbrigði á and- bli búsbónda sins. Hann sér slrax, ef honum mislikar, og verður ])á snevptur, jafnvel l)ót( bann sé alveg saklaus. Siái hann, að honum l'kar vel. getur Iiann ekki nóösamlega lálið ' l’ÓK ploði sína. Þá s>'nir bann lionuni öll bau ,r'nal)ól, sem bann ræður yfir og er ofsakálur. Aíproar sannanir eru til mn l)að, að lmnda'- s^IHa mannamál. Þannig var ég álieyrandi að bví, að bóndi sagði við tík, sem bann átti: Trýna, farðu út að Hrvggstckk og reklu ú'- túninu. Staðurinn sást ekki þaðan, sem við stóðum, en bún þaut strax á stað oo gerði bað, sem fyrir liana var lagt. Gömul tík var á Svínaskála við Reyðarfjörð og orðin far- 19 - lama. Þá sagði húsfreyja eitt sinn: — Það þarf að lóga henni Busku. Um lcið gekk gamla tikin burtu með lafandi skott og lét ekki sjá sig i hálfan mánuð. Um aldaraðir befur afkoma þjóðarinnar verið báð búsdýrunum, og um aldaraðir bafa bau búið við harðneskju, miskunnarleysi og skilningsskort. Ekki er þetta sprottið af ill- mennsku, beldur af skilningsleysi og vanþekk- ingu á meðferð þeirra og skorti á nærgætni og samúð. , Ég tek bér dæmi af handahófi. Þegar hlind- ; ur biargaði barni, sem féll i læk, var bund- urinn dáður. Þeðar hestur lagðist á linén, svo , að maður, sem datt af baki bonum, kæmist á bak aftur. var bestinum brósað. Er forustu- I-'nd liafði iarmað saman fé bóndans og tek- . ið forustuna oo bjargað því undan ofviðri oo ' háska heim að búsunum. var þessu afreki baldið á lofti. Þegar kvrin mjólkaði vel oo biaroaði fátæku hejmili frá skorti, var bún kölluð gæðagripur. Kettinum var jafnvcl brós- að fvrir ])að að beita hvorki tönnum né klóm. er börnin fóru illa með bann og kvöldu liann. Þessí dæmi og ótal mörg fleiri ollu stund- ar geðbrifum, en liklega vegna ])ess að litið var á dvrin sem ..skvnlausar skepnur“. náðu bau ekki að kveikia almenna samúð með beim og festa í bugum manna bá nærs.ætni og miskunnsemi, er þau verðskulda og öllum ber að sýna þeim. I\lisskilningur leiðréttur ..ísland er eina landið, þar sem æðarfugl- inn er fiðraður, nei, fyrirgefið þið, — frið- aður,“ sagði útvarpsþulurinn okkar í fréttun- um ekki alls fvrir löngu. En meira að segia bið síðarnefnda er ekki nlveg rétt. t Noreg' er æðarfuglinn friðaður, og nú nýlega hefur norska lögreglan unnið að þvi að handsama lögbrjóta. — Þeir, scm ekki þekkja kollu frá önd, bafa ekkert með byssu að gera, segir norska lögreglan og sektar lögbrjótana vægð- arlaust. (Vikubl. Dagur),

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.