Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1948, Blaðsíða 6

Dýraverndarinn - 01.04.1948, Blaðsíða 6
20 D ? R A V E R N D A RIN N „ í/orió er komlo--------- Fuglar þar flugu, — frjálsir vængir glóöu. Lokkandi súgur hjfti blárri móðu. l:ifí eru svanir, söngfuglarnir góðu. Hátt uppi á heiðum hvitir fuglar kvaka. Værig junum stóru veifa þeir og blaka. — Það rru álftir, dlftirnar, sem kvaka. Jóhannes úr Kötlum. (l'r Álftirnar kvaka). VALDEMAR SDRENSEN: JÖRPU HE^TARXIR Sagan, sem ég ætla að segja ykkur, er um tvo jarpa, þriggja vetra í'ola. Ég var í Biersled á Jótlandi, og nágranni minn þar keypti jörpu folana beint frá ís- landi. Þeir höfðu aldrei í hús komið, svo að það var enginn leikur að koma þeim á bás- inn sinn fyrsta kvöldið. Mátti svo heita, að við yrðuni að lokum að bera þá inn úr dyr- unum. En þeir vöndust fljótt hlýjum húsa- kynnunum, nægu og góðu fóðri, góðum mal og góðu atlæti, og urðu svo gæfir og spakir, að menn gátu tekið þá, hvar sem var. Það var venja þeirra að koma að eldhús- glugganum, þegar þá langaði i brauðbita, og ævinlega lmeggjuðu þcir, ef þeir sáu hús- móður sína koma út á akurinn, þar sem þeir gengu fyrir plógi húsbóndans. Þeir vissu, að liún kom ekki tómhenl. Svo var það einhverju sinni, sunnudag einn, þremur árum seinna, að eigandi þeirra og **Jjte:% **«<" W ^0^k^L >~f*a3f .-' DANSKT ÓÐALSETUR Sveitabæir í Danmörku éru í öll- um aðalatriðum líkir þessum. sem sést hér á mundinni. Þeir eru ' fjórum álmum, sem munda fer- hnrning, on húsin einlyft, íbúðar- húsið er frémst á myndinni, hitt rrn gripahús, hlaðan oq önnur út- hýsi. Opna svæðið inni á milli þeirra cr húsaqarðurinn. Fyrum vorn btr- ;'/• þessir eingöngu með stráþökum-

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.