Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1948, Qupperneq 6

Dýraverndarinn - 01.04.1948, Qupperneq 6
20 D'ÝRAVERNDARINN Fuglar þar flugu, — frjálsir vængiv glóðu. Lokkandi súgur lyfti blárri móðu. I :ið cru svanir, söngfuglarnir góðu. Hált uppi á hciðum hvítir fuglar kvaka. Vængjunum stórn vcifa þrir og blaka. — I>uð cru álftir, álftirnar, sem kvaka. Jóhannes úr Kötlum. (Úr Álftirnar kvaka). VALDEMAR SÖRENSEN: JÖltFd II IJSTA It \ I II Sagan, sem ég ætla að segja ykkur, er um tvo jarpa, þriggja vetra fola. Ég var í Biersled á Jótlandi, og nágranni minn þar keypti jörpu folana beint frá ís- landi. Þeir liöfðu aldrei í hús komið, svo að það var enginn leikur að koma þeim á bás- inn sinn fyrsta kvöldið. Mátti svo heita, að við yrðum að lokum að hera þá inn úr dyr- unum. En jieir vöndust fljótt hlýjum Iiúsa- kynnunum, nægu og góðu fóðri, góðum mat og góðu atlæti, og urðu svo gæfir og spakir, að menn gátu tekið ])á, livar sem var. Það var venja jjeirra að koma að eldlnis- glugganum, ]>egar þá langaði í brauðbita, og ævinlega hneggjuðu þeir, ef þeir sáu hús- móður sína koma út á akurinn, þar sem þeir gengu fyrir plógi húshóndans. Þeir vissu, að iiún kom ekki tómhent. Svo var það einhverju sinni, sunnudag einn, þremur árum seinna, að eigandi þeirra og DANSKT ÓÐALSETVR Sveitabæir í Danmörku cru i öll- um aðalatriðum líkir bessum. sem sést hcr á myndinni. Þcir cru í fjórum álmum, scm munda fcr- hvrning, o<t húsin einlyft. Ibúðar- luisið cr frcmst á myndinni, hitt crn gripahús, hlaðan oq önnur út- hýsi. Opna svæðið inni á milli þcirra cr húsaqarðurinn. Fyrum vorn bæ- ir þcssir eingöngu mcð stráþökuin.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.