Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1948, Blaðsíða 7

Dýraverndarinn - 01.04.1948, Blaðsíða 7
DtRAVERNDARINN 21 „BROSANDl LAND." — Stöðuvatn þetta (Hald Sö) er norðarlega á Jótlandi, skammt suður frá Limafirði. Handan vatnsins — á miðri myndinni sést yfir lyngklæddar hæðir milli lauta og lægða. Viða í Danmörku, einkum á Jót- landi, er landslag svipað þessu. P'.'wmas ég ókum úl í Skelslundskóg ög höfðum ]>á liann styggur allt í cinn, að enginn gat hand- fyrir vagninum. Þégar þangað kom, voru þeir leystir frá, og síðan var þeiin sleppt inn í girSingu niðri við á eina, sem Ryeá nefnist. Þar liagar svo til, að hinum megin við ána er óræktað mýrlendi, eins og viða sést hér á landi, og landslag ekki ósvipað þvi, en áin er straúmþung og 20 metra brcið eða þar um bil. Þegar hestarnir komu nið- ur að ánni, brá svo við, að annar þeirra samað liann, fyrr cn daginn eftir, er húsmóð- ir hans kom til lians með brauðhila. Efíir að hafa kynnzt íslenzkum hestum og íslenzku landslagi, skil ég vel, að folunum hefur vundizt þeir vera komnir heim til Is- lands, ])egar þeir sáu ána og mýrarhlettinn og litið A hann scm paradis á jörðu. Og eftir þennan atburð bafa þeir fengið að ganga þarná latisir á sumrin og njóta þar frelsis, tök viðbragð mikið, prjónaði, hneggjaði og eins og í æsku, þegar þeir voru heima. En á frýsáði, steypti sér þvi næst i ána og synti yfir veturna standa þeir i hlýju og björtu húsi, um. Svo tók hann á rás upp í mýrina, að ]íví með fulla jötu af góðu lieyi fyrir framan sig. er virtist ólmur af glcði, og skildum við mcðan landar þeirra heima standa i myrum ekkcrt í þessu háttalagi hans.'Uppi í mýr- og fjallahlíðum, krafsandi í snjónum í þeirri inni fór liann að háma i sig mýrgresið, scm von að finna nokkur visnuð strá i frosnum liann liefur efalaust kannazt við frá þvi á niosanum. œskuárunum heima á Islandi! ()g svo varð Fvrir nærri tvcimur árum var ég á ferð á DAGLEGUR GESTUR. í Æðey hefur æðarbliki komið nær þvt daqlega heim að bæjardyrunum m'i í tvo vetur, og meðan hundlaust var á bænum, kom hann stundum inn, Hefur hann vafalausi verið velkolminn gestur þama á bænum, að minnsta kosti þótti börnunum ekkert Utið til hans komá. Sjást þau þarna á myndinni vera að hygla honum með einhverjúm góðgerðum.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.