Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1948, Side 7

Dýraverndarinn - 01.04.1948, Side 7
DYRAVERNDARINN „BROSANDI LANI).“ — Slöðuvatn þctta (Haid Sö) cr norðarlega á Jótlandi, skamml suður frá Limafirði. Handan vatnsins — á miðri myndinni sést yfir lyngklæddar hæðir milli lauta og lægða. Viða í Danmörku, einkum á Jól- landi, er landslag svipuð Jicssu. ég ókuni út i Skelslundskóg og höfðuin ])á fyrir vagninum. Þegar þangað kom. voi u þeir leystir frá, og síðan var þeim sleppt inn i girðingu niðri við á eina, sem Ryeá nefnist. Þar liagar svo til, að hinum mcgin við ána er óræktað mýrlendi, cins og víða sést hcr á landi, og landslag ckki ósvipað því, en áin cr stráumþung og 20 metra l)reið eða þar uni bil. Þegar hcstarnir koniu nið- ur að ánni, brá svo við, að annar þeirra lók viðbragð mikið, prjónaði, hneggjaði og frýsaði, steypti sér því næst í ána og synti yfir um. Svo tók hann á rás upp í mýrina, að þvi er virtist ólmur af glcði, og skildum við ekkert í þessu háttalagi lians. Uppi í mýr- inni fór hann að háma í sig mýrgresið, sem hann hefur efalaust kannazt við frá því á æskuárunum heima á íslandi. ()g svo varð hann styggur allt i einu, að enginn gat hand- samað hann, fyrr en daginn eftir, er húsmóð- ir lians kom til hans með brauðbita. Efíir að liafa kyrinzt íslenzkum hestum og islenzku landslagi, skil ég vel, að folunum hefur vundizt þeir vera komnir heim til ís- lands, þegar þeir sáu ána og mýrarhlettinn og litið .t hann sem paradís á jörðu. Og eflir þennan atburð ltafa þeir fengið að ganga þarna lausir á sumrin og njóta þar frelsis, eins og í æsku, þegar þeir voru lieima. En á veturna standa ]ieir í lilýju og björtu hiisi, með fulla jötu af góðu lteyi fyrir framan sig. meðan landar þeirra lieima standa í mýrum og fjallahlíðum, krafsandi í snjónum i þeirri von að finna nokkur visnuð strá í frosnum mosanum. Fyrir nærri tveimur árum var ég á ferð á DAGLEGUR GESTVR. Í Æðcg hcfnr æðarbliki komið nær hví daqlega hcim að bæjardyrunum mi í tvo vetnr, oq mcðan hundkmsl var á bænum, kom hann stundum inn. Hcfur hann vafalaust vcrið velkolminn gestur Jiarna á bænum, að minnsta kosti þótti börnunum ckkcrt litið til hans komá. Sjást Jiau Jiarna á myndinni vcra að hyqla honum mcð einhverjum góðgerðum.

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.