Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1948, Blaðsíða 8

Dýraverndarinn - 01.04.1948, Blaðsíða 8
22 DtRAVERNDARINN ÞEIR KDMA Senn svífa vængjaðir vinir yfir hinn breiða inar í áttina til landa hinna nóttlausu nótta. Rrátt nninu þeir ásamt litauðgu skrúði gró- andi grasa setja nýjan, heillandi blæ á land- ið og fvlla loftið unaðsþýðum söng. Oft er söngur þeirra fyrsti vorhoðinn. Þá er eins og lótti yfir okkur. Við finnum, að vorið cr komið, jafnvel þó að úli sé kuldi og snjór yfir jörð. Söngur hinna vængjuðu sumar- gesta fyllir liug og hjarta einhverjum vl einhverjum hlýleik, sein ekki verður frá okk- ur tekinn. Út hingað svífa ])cir á stæltum vængjum, knúðir áfram af ómótstæðilegu afli. Það er sem þrá sé i flugi þeirra, einhver óljós heill- andi þrá eftir þvi, sem bíður þeirra í hinum yndisfulla töfraheimi íslenzkrar náttúrufeg- urðar. Innst inni er ]>að svo lika annað, sem knýr þá áfram, annað, sem er dýrlegra og meira. Það er þetta ómótstæðilega lögmál, sem allar lífverur eru bundnar við, að fæða af sér nýtt lif. Allan þann tíma, sem þeir dvöldu i vetrarheimkynnum sinum, ólgaði þessi þrá í blóði þeirra — að eignast egg sín og unga úti á landinu, sem liillti upp í blá- móðu hinnar löngu leiðar. Það var fvrirheitna landið, land barna þeirra — fsland. Einn sá dýrmætasti eiginleiki, sem flestum mönnum og málleysingjum er í blóð borinn, er hvötin til þeirrar umönnunar, sem foreldr- arnir svna afkvæmi sinn, mcðan það er ungt oa ósjálfbjarga. Þetta kallast í daglegu tali föður- og móðurást og cr af mörgum talið fegursti þátturinn í tilveru cinstaklingsins. TTndantcknim?alítið cr móðurástin voldugri ot» fórnarhmd móðurinnar meiri en föðurins. Það er luin. sem hefur fætt þetta lif með kvöl- um. bví er eleði hennar heitari og stolt hennar he«snm slóðum, o? sá ég þá iörpu hestana. 'fm höfðu nú verið 17 ár í Danmörku. IV hoilsaði bessum gömhi kunningjum off taT- aði nú við bá á islenzku. og fannst mér sem þeir vildu þiðia mig fyrir kveðju hcim til gamla ættlandsins. meira. Þetta er liennar afkvæmi, og hún ver það fyrir hvers konar hættum, sem á leið þess kunna að verða á fyrsta stigi tilverunnar. Móðuráslinni hafa verið sungin mörg af hinum fegurstu Ijóðum. Hún hefur verið dá- sömuð i ræðu og riti. Myndhöggvarar liafa meitlað ímynd hennar í marmara á ógleym- anlegan hátt og málarar fest hana á léref' í ótal og margvíslegum myndum, en livergi sjást eins glögg og fögur dæmi hennar sem í ríki liinnar frjálsu náttúru. Þar sjáum við fegurstu myndirnar. Er ckki ást lóumöður- innar yndisleg í öllum sinum einfaldleik? Jú, vissulega. En því miður er þessari göfugu tilhneig- ingu, móðurástinni, oft misþyrmt og þá ekki sizt móðurást sumargesta okkar, fuglanna. Mörgum finnst kannske ekkert athugavert við það að ræna eggjum. Þeir gera sér ekki grein fyrir þvi, að með þessu eru þeir að mis- þyrma tilfinningu, scm annað hvort hefur liærzt i þeirra eigin hrjóstum eða siðar mun gera vart við sig, sömu ástina, sem studdi þá fyrsta fetið i þeirra eigin tilveru. Hvílík sorg grípur ekki hjarta móðurinnar, er hún finnur hreiður sitt rænt þvi dýrmætasta, sem hún á. Ef til vill finnst lienni ])á flug sitt hafa verið til einskis, því að von liennar er að engu orðin. En satt að segja finnst mér þó enn þá átak- anlegra, þegar ungum er misþyrmt, og þeir drepnir gjörsamlega að ástæðulausu. Ég var að skemmta mér, segja þcir, sem verkið unnu. En mér er dulið i hverju sú skemmtun er fólgin. Eg hef hví miður orðið áhorfandi að þess háttar leikium unglinffa off nær fullþroska manna. Þeir virtust alls ekki liafa huffmvnd um það, að þeir væru að vinna illvirki. Þeím daft víst ekki í bug, að ungarnir. sem beir voru að ffrvta. befðu tilfinninffu. A efhr löluðu beir um l)etfa alve.ff eins off bað hefði verið siálfsaffður hlutur og þeir befðu notið beztu skcmmtunar. er þeir niddust á hinum varnarlausu unsum. Þetta er sorglegt og sem hetur fer ekki al- uenöt. En marffir eru ffæddir fádæma dráns- löngun. iafnvel svo mikilli, að hinum smæstu meðal hinna smáu er lífshætta að koma ná-

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.