Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1948, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 01.05.1948, Blaðsíða 5
DtRAVERNDARlNN 27 SAlIÐBURÐdlt Um það bil .‘50 vor Iicf cg sofið úti i fjárhús- garða hjá ám yfir sauðburðinn. Fyrstu árin var cg vinnumaður i Bárðardal, en seinna i Mývatnssveit. Gætti cg þá oft ánna fvrir hús- bændur mina og svaf þá jafnan úti í fjárhús- uiuun, mcðan á sauðburði stóð. Sama sið hcf cg haft á hvcrju vori, síðan cg fór sjálfur að búa. betta finnst mcr langbezt og hagkvæmast. Mcr líkar illa að vakna til að fara út og vitja um ærnar, hvernig sem veður er, þó að ekki sé nema tvisvar á hverri nóttu. I’ó er hitt mik- ilvægara, að það er miklu öruggara að vera viðstaddur í fjárliúsunum alla nóttina, cf hjálpa þarf á eða önnur vandræði ber að höndum. A hvcrju vori hevrist um það talað, að ær hafi ekki getað fætt og lömbin dáið i burðarlið eða skæni, vegna þcss að menn hafi komið of seint í húsin til ánna. Þctta hcndir varla, þar sem verið er hjá ánum alla nóttina. Ætla cg svo að scgja ofurlítið frá þvi, hvern- ig cg haga mér við gæzlu ánna á nóttunni. Eg fer með rúmföt út i fjárhúsgarðann til að sofa við. Ærnar, sem ég álít að geti borið, hef ég i krónum sem næst þeim slað, þar sem rúmið er, svo að ég þuúfi ekki annað en að rísa upp við olboga til þess að sjá yfir þær og geta séð, hvort þær liafa tekið lambsótt. Ef einhver ærin eða einliverjar ánna eru með lambsótt, þá gef ég þeim gætur, þar til ég álil að hægt sé að finna, hvort lambið beri rétt teljum það virðingu hverri hryssu að fá að bera það. Frásögn þessi um Gribbu er aðeins litið brot af því, sem geymzt hefur um liana i minni okkar, scm þekktum hana. Við fund- um vel og vissum, að hún var sérstæður og tryggur vinur föður okkar. Það var augljóst, að hún saknaði hans með okkur, þegar hann dó. Dánardegi Grihbu ætla ég ckki að Iýsa, en svo mikið má segja, að aldrei hefur dauði nokkurs annars dýrs komið annarri eins kyrrð á þetta heimili sem dauði hennar. Æðey, i apríl 1948. GEGNINGAR Dag eftir dag vitjar fjármað- urinn hjarðar sinnar, fer með hana i haga og hcldur henni til beitar eða fóðrar hana i húsum inni. — Viða sjást fót- spor hans i snjónum, par sem leið lians liggur, og með- al þeirra eru jafnan fótspor hins trygga félaga hans, hundsins, sem oftast fylgir honum. (Oddur Pálsson frá Hjallanesi i Landsvcit sendi Dýravcrndaranum þessa mynd). að eða það muni þurfa að hjálpa henni. Þá fer ég á fætur og athuga það. Ef allt er með felldu, legg ég mig útaf aftur og gæti að þvi úr rúmi mínu, hvort ekki gangi allt að ósk- tim. En heri skakkt að cða eitthvað sé óálitlegt með það, að ær geti borið, legg ég i að hjálpa lienni, þegar ég álít, að það sé heppilegast, ef ég hýsl við að geta hjálpað henni einn. Að öðrum kosti fer ég og sæki einhvern til aðstoðar. Með þessu lagi cr hæði hægt að bjarga lífi lambanna og ánna um sauðburðinn miklum mun oftar, en að öðruin kosti. Um leið og ærnar bcra færi ég þær í aðra kró eða spil, þvi að annars er hætt við að óbornu ærnar sæki á að taka lömbin af móð- urinni eða þau villist frá henni. Með þvi að sofa i fjárhúsinu hafa menn sjálfir eins góða hvild og unnt er að fá við þennan starfa. Menn venjast því merkilega fljótt að vakna oft og sofna bráðlega aftur. Svo er oftast hlýtt i húsunum og notalcgt að fara á fætur, þegar þess þarf með. Jónas Sigurtryggmson. Gjafir. — Eftirfarandi gjöfum til blaðsins „Dýra- verndarinn“ Iief ég veitt móttöku: Frá Böðvari )\Iagn- ússyni, Laugarvatni, Laugardal, kr. 100.00. Frá N. N. kr. 10.00. Frá Guðrúnu Þórarinsdóttur, Víðimel 21, kr. 20.00. Frá Elínborgu Bjarnadóttur, Brekkustig 6B kr, 10.00. — Kærar þakkir. — Hjörtur Hansson.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.