Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1948, Blaðsíða 7

Dýraverndarinn - 01.05.1948, Blaðsíða 7
DYRAVERNDARINN 29 Stór og stæðilegur hundur. Mennirnir liöfðu lifað áralnisundir hér á jörðu, að mestu leyti á dýraveiðum, þcgar þeir fóru að temja villidýrin til þcss að liafa þeirra meiri not en unnt var að öðrum kosti. Þeir tóku dýrin til sinna nota og þarfa, að svo miklu leyti sem þeir fengu við þau ráðið, slógu eign sinni á þau og fóru með þau eins og þeim þóknaðist. Þegar þeir fluttu búferl- mn, svo scm altitt hefur vcrið frá fyrstu tið lil vorra daga, frá sæ til dala eða frá döl- um og sléttum til sjávar — frá cinu land- inu til annars um hnöttinn þveran og endi- lagnan, þá tóku þeir liúsdýrin með sér, hvert sem þeir fóru, enda leið ekki á löngu, eftir að þeir höfðu cignazt þau, ])ar til þeir gátu ekki án þeirra verið. — Við ólik lífs- skilyrði og misjafna meðferð hafa húsdýrin smám saman breytzt á ýmsa vegu og mis- munandi kyn orðið til, býsna frábrugðin hvert öðru. Þö munu vera til fleiri lninda- kyn og hvert öðru ólikara heldur en á sér stað hjá nokkurri annarri húsdýrategund. Hundurinn, sem sést vera að flaðra upp um eiganda sinn hér á myndinni, er sagður af svo nefndu írsku úlfhundakyni. llann vegur 180 pund og má mikið vera, cf hann á marga sína líka að stærð og þyngd, enda lilaut liann á sinum tíma fyrstu verðlaun á liundasýn- ingu cinhvers staðar i Bandarikjunum. Þá var nú ekki annað ráð vænna en að skriða upp í fjöruna. Litli æðarunginn varð á efttir bræðruni sínum úr útsoginu, en furða var ])ó, Itvað liann liélt vcl við, þegar löðrið togaði í liann fram. Svo kúrði hann þarna ráðþrota í þara- byngnum, svangur og kaklur. Eina lifið 'fyrir litlu angana var að bjúfra sig að móðurinni. Nú var ekki um annað að gcra en að liggja af sér garðinn. En sjaldan cr ein báran st(")k. Niður í fjör- una kom maður og fram urðu þau að fara, því að ekki var annað vogandi. Æðurin vissi ckki, bvcrnig á því stóð, að liún hræddist manninn jafnvel meira en allt annað fannst hann enn þá viðsjálli cn veiðihjall- an. Og ckki voru öldurnar nærri þvi eins við- sjálar, þó að mórauðar væru þær al' illsku og það væri lífshætta að leggja út á sjóinn. Þctla var lílill smaladrengur, scm niður i fjöruna kom. Hann hafði komið auga á kolluna, þar sem lnin kúrði i þaranum. Hon- um datt í hug að styggja hana ekki, cn lang- aði hálft um hálft til þcss að sjá, hvernig licnni rciddi af. Og nú hófst bardaginn, sem cndaði með ósigri fyrir litla æðarungann. Holdvotur og uppgefinn, með vciku og áköfu kvörtunartisti hrökklaðist hann upp í fjör- una aftur. Æðarkollan var komin fram úr brotinu mcð hina ungana. Þau voru komin í straumbrá, þar sem sjórinn var nærri slétt- ur og enginn hörgtill á æti. Ungarnir tóku til matar sins og gleymdu öllu öðru, en móðirin sneri sér lil lands og kallaði ákaft á litla frá- villinginn. — —■ Þú verðui' að komast ifram, þú crt svang- ur, vcsalingurinn, sagði drengurinn. — Þú el- ur þér til hita i straumbránni þarna. Dreng-

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.