Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 5
DYRAVERNDARINN 35 Jiann sig út úr liópnum og fór út fyrir veginn. Þar var mjúk moldargata, gamlir slóðar eft- ir austanmenn, sem Hestamannafélagið Fák- ur hafði lialdið við fyrir sína hesta, svo að einlivers staðar væri hægt að ríða utan bílveg- arins. Og sá litli brá sér á leik. Brátt var hann orðinn fystur að vanda og ]>vi Iiélt liann alla leið til bæjarins, en gætti þess að sleppa ekki gömlu götuslóðunum. Nú vikur sögunni til Ólafs, föður mins. Hann er Jónatansson, ættaður vestan af Snæfells- nesi. Hann er mikið gefinn fyrir hesta og hcf- ur glöggt auga fyrir reiðhestum. Mcðan liann hjó fyrir vestan, átti hann góða hesla. Tvo þeirra flutti hann með sér hingað suður, en seldi þá skömmu síðar. Atti hann svo enga hesta eftir það i liðug tuttugu ár, en 2 árum áður en þetta var liafði hann eignazt jarp- skjóttan fola, fallcgan grip með miklum og góðum ganghæfileikum, en ekki að sama skapi viljugan. Ilafði faðir minn alið liann vel, en ekki batnaði Skjóni. Faðir minn var staddur skammt fyrir inn- an Lækjarhvamm, þegar stóðið var rekið ]jar fram hjá, og sá það renna niður liallann ])ar fyrir ofan. Fremstur var sá litli, tindilfættur og reistur og svipurinn athugull á þetta nýja umhverfi. — Þarna fer eitt góða hestsefnið i kolanám- urnar, varð pabba að orði. Það væri rétt að skoða hann. Slóðið var rekið niður i Tungu, og ])ar var ])að byrgt i rétt. Faðir minn fór þangað og spurði eftir rauða folanum, sem verið befði fyrstur, þegar hrossahópurinn kom i hæinn. Honum var bent á folann, ])ar sem liann stóð úti i einu horninu. — Ha! Þctta getur eklti verið hann. Hann var stærri, sagði pabbi, en einn rekstrarmann- anna, sem varð fyrir svörum, sagði að elcki gæti verið um annan liest að ræða en þennan, því að liann hefði alltaf verið fyrstur, nema þegar þeir hefðu teymt hann. Pabbi spurði, hvers vegna ])eir hefðu gert það. — Hann var óviðráðanlegur, þctta helvíti, svaraði maðurinn. Nú fór ])abbi að skoða folann. Þarna hékk lian.il úti í borni, herigdj hausiiin, hvíldi vijistra íj/iœtyurHat, Aem al<{rei ákilctu Grá lambgymbur eignaðist bér lamb fyrir nokkrum árum (1937). Hún var mjög lamb- elsk, en það eru lambgymbrar oft öðrum kind- um fremur, og var því ekki veitt nein sérstök athygli i fyrstu. Myndin er af mœðgunuiu, sem aldrei skildu. í tiu ár fylgdust þær þannig að nieð fágætri tryggð hvor við aðra. Það er óvanalegt hér um slóðir, að ær eigi lömb á þessum aldri, en hún liafði eignazt hvíta gymbur. Voru þær mæðgur báðar aldar með lömbunum næsta vetur og skildu þvi ekki um haustið. En svo tóku þær upp á þvi, sem mun vera óvanalegt, að þær skildu ekki næsta sumar lieldur. Sáum við nú, að þær kusu lielzt að vera alltaf saman og gætlum þess við allan sundurdrátt og flutninga að villa þær ekki livora frá annarri að óþörfu. Frli. á bls. 40. afturfót og var ekki sem álitlegastur. Pabbi fór að gæla við liann og náði undir kjálka- barðið. Þá kom annar svipur á pilt. Sýndist föður minum mikið búa í þessum litla kroppi, en furðaði á, hve liann var lítill. Siðan fór jiabbi til vinnu sinnar, en folinn stóð eftir á sínum stað, þreyttur, svangur og þyrstur, sár i munni og kvikugenginn á vintsra afturfæti. Þegar pabbi leit undir liann, var lióf- hotninn svo þunnur, að liann dúaði undan fingri, ef ýlt var lauslega á liann, eins og þar vætí pappir en ekkj born. Framh.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.