Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 6

Dýraverndarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 6
36 DYRAVERNDARINN Fjallskil og réttir, Leitirnar eða göngurnar, fjallskilin og rétt- irnar hafa löngum verið meðal helztu starfa haustsins á landi hér. Þái eru afréttirnar smat- aðar og sauðféð rekið niður í byggð til réttar. Mestar eru leitirnar frá þeim sveitum, sem eiga afréttarlönd, er liggja að aðalúbgggðun- um. Sums staðar taka þær allt að vikutíma eða vel hað. Hér á mgndinni sjást gangnamenn á leið til réttar með safnið. Fregja Jónsdóttir: GÆ8ARLNGARNIR Vorið 1946 fann ég villigæsarhreiður niðri við Miðfjarðarvatn. Tók ég úr því tvo unga og liafði iieim ineð mér. Þegar ég kom lieim, Iét ég þá til liænu, sem sat á ungum. Hænu- greyið varð víst mjög Iirifið af þessum grænu börnum og breiddi vængina yfir ungana, en þeir vildu alls ekki vera hjá henni. Varð ég að lokum að láta allt hafurtaskið í stóran kassa, svo að gæsarungarnir týndust ekki. Aumingja hænan, sú átti nú ckki sjö dagana sæla, þegar liún ætlaði að fara að gefa þeim að borða. Þeir fengust ekki til að bragða neitt. Svo liljóp annar þeirra ofan í fulla mjólkurskál, og stcypti öllu niður. Sá ég mér varla annað fært en að fara að hjálpa hæn- unni til að reyna að koina einhverju ofan i ]>á. Náði ég í arfa handa þeim, en ekki feng- ust þeir til að borða hann, nema setið va>ri / réttinni er safnið dregið sundur, en svo er það nefnt að aðskilja féð svo að unnt sé að koma hverri kind þangað, sem hún á að fara. í sumum sveitum fara allir, sem vettlingi geta valdið til réttarinnar. Réttin hér á mgnd- inni er full af fé, en á hólnum, sem sést á miðri mgndinni, er krökt af fólki og hestum. Þar munu vera réttargestirnir, sem komnir eru gmissa erinda, en margir aðallega sér til skemmtunar. Gæsi. Hann var i fóstri hjá hænu, þegar hann var Ittill, en í fgrrahaust fór hann fljúgandi á engj- arnar til að gcta verið hjá fólkinu. með þá og þeim rétt á cinum fingri. Siðan fengu þeir vatn í þvoltaskál til að drekka og baða sig i. Um kvöldið vorii þeir orðnir ósköp þa'gir og voru víst fegnir að fara að sofa Iijá fóstru sinni. Eftir tvo daga var hænunni og ungunum

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.