Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1948, Side 3

Dýraverndarinn - 01.10.1948, Side 3
SIGURÐUR ÚLAFSSGN: SNIGILL Þegar pabbi fór frá vinnu sinni um kvöblið, koni hann við í Tungu. Ekki gat hann stillt sig um að líla aí'lur á þann rauða. Sá litli var að moða úr mosaflyksum, sem eftir voru í kassa, ér hrossunum liafði verið gefið úr, en hann ekki komizt að, vegna smæðar sinnar, og var hann nú i ruðunum, auminginn litli. Um kvöldið sagði pabbi mér frá þessum fola. Varð hann mér strax svo mjög hugleikinn, að ég' vildi óvægur, að ])al)l)i seldi skjótta folann en tæki þennan rauða í staðinn. Ekki vildi fað- ir minn samt heyra það nefnt, enn sem kom- ið var. Þegar pabbi fór lil vinnu morguninn eftir, gat hann samt ekki stilll sig um að lcoma við i Tungu. Enn var sá rauði að moða úr leif- unum. Pabbi klappaði folaskinninu og fór svo. Hann leit við, þegar hann var kominn úl úr réttinni. Þá stóð sá rauði og liorfði á eftir lion- um, og eitthvað það var í augunum, sem kom við pabba. í kaffitimanum um morguninn fór hann al't- ur lil folans, og nú labbaði sá rauði tvö til þrjú skref á leið mcð lionum, j)egar hann fór, og mændi á eftir honum. í matartímanum, kl. 12, fór pabbi enn til að líta á þann rauða, og þá slceði það, sem lireif. Þegar hann sá föður minn, kom liann út að girðingunni til hans og liorfði á hann með sinum barnslegu augum, cins og hann vildi biðja hann að frelsa sig lir þessari prísund. Pabbi gaf sig þá á tal við manninn. Hér sést Snigill, þar sem hann er að sijna listir sínar, sem hann lærði d yngri árum. Þá var það kallað fikt að vera að kenna honum þetta. Ná er Snigill orðinn víðfrægur, og var undirstaða frægðar hans lögð með þessu fikti, eins og síðar mun sagt verða. sem gætti hrossanna, og spurði, hvort hægt mundi vera að fá þcnnan fola. Maðurinn taldi engan vafa á því, ef hann kæmi með annan hest í staðinn fyrir liann, en það yrði að gerasl fljólt, því að klukkan eitt ætti að rcka lirossin

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.