Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1948, Blaðsíða 7

Dýraverndarinn - 01.11.1948, Blaðsíða 7
DYRAVERNDARINN 53 Ilundiii'iiiii Þegar voru Adam og Eva Edens burt úr garði rekin, en frelsið skammtað fagra úr hnefa. og frá þeim bezta gleðin tekin, dýrin eftir saklaus sátu, sivlu fgrri notið gátu. Eitt sér þar ei undi lengi, aftur og fram það hljóp um sviðið, sinnti engu sældargengi ssppi, en klóraði á Edens hliðið. Kerúb sagði: „Farðu í friði og fglgdu Adams skylduliði". Frá því, hvar sem flækist maður, i funa Serklands, Grænlands ís, honum fglgir hundur glaður, hundsins þar er Paradís; Hakkinn, sem sésl l>íu-n:i á myndinni liggja fram á lapp- ir sinar með bein á milli hramni- unna, heitir Glói og á heima austur á Dalatanga. hinn eini 'vinur aumingjans, (ddrei bila trgggðir hans. Grímur Thomsen. ofan. A einum slaíS nekk þó svolílil í^eil inn í klöppina. breið að ncðan en mjókkaði eftii því, sem ofar dró. Fyrir ofan bana var svlla, o£( tækist unganum að komast þangað upp, var honum lmrgið. Og þanaað stefndi liann nú og rcðist til upp- göngu. Leiðin var brött og klöppin hál af úða og bar að auki slétt eins og liefluð fjöl. Alll gekk bó vel í fyrstu, en þegar hann átti stutt eftir ófarið, skrikaði honum fótur, og hann rann niður aftur. Og nú hófst ægileg harátta. Með undraverðri þrautseigiu endurtók hann tilraunina livað eftir annað. notaði vængi ,nef og fætur, en allt kom fvrir ekki. Eina tilraun gerði hann enn, en komst nú ekki nema hálfa leið. Svo rann hann út i ána, valt um á hliðina, svo að ein- ungis annar vængurinn og nefið stóðu upp lir, og straumurinn gréip hann. Neðar í ánni voru grynningar og stór steinn þar út af. flatur að ofan. Þangað hljóp ég. og komst út á steininn, en allt virtist liafa sam- einast til að inía þessum vesalingi bana. Aðalstraumurinn lá við bakkann hinum mcgin, og niður ]iann streng barst nú unginn óðfluga. Mín megin var straumlítið út í miðja á, cn svo djúpt, að ekki var vætt, og það var ekki bægt að komast af steininum nema í land. Ég gat því ekki að gert, en stóð þarna eins og glópur og óskaði þess beitt og innilega, að unginn bærist til mín, en á þvi voru eng- ar líkur. En margt furðulegt getur skeð. Þegar ung- inn hafði borizt niður fyrir strenginn, tók hringiða við honum. Hvítfyssandi boðaföll skullu eins og holskeflur til beggja bliða, og ein þeirra greip ungann og þeytti honum af svo miklu afli inn á lygnt vatnið, að hann kom brunandi skáhallt yfir ána og beint upp i bcndurnar á mér. Ég óð með bann i land, þennan litla renn- vota hnoðra, sem ekkert lífsmark var með. Svona fór það þá. Með fádæma snarræði hafði hann komizt undan klóm ránfuglsins, og áin hafði skolað honum á land með alger— lega óskiljanle<mm hætti — og allt til cinskis. En ég gat ekki fengið mig til að trúa þvi, að >•<1(01111 !'»'•■! dauður. Mér datl i bug. að kuldinn í ánni liefði leikið liann verst, og hélt honum því milli lófanna og rcyndi að verma hann sem bezt. Æði stund leið, og loks fór bann að bæra á sér. Ákafur krampatitringur fór um hann, og allt i einu reis hann upp og horfði æðislega kringum sig. Svo var eins og

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.