Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1948, Blaðsíða 8

Dýraverndarinn - 01.11.1948, Blaðsíða 8
54 DYRAVERNDARINN HrcAAakaup hnMarekAtur Ríkisstjórnin lætur kaupa 500 hrsta sam- kvæmt verzliinarsamninqunum við Pótland. í september i haust spurðust bau tiðindi um landift. að Pólverjar befðu boðizt iil að kaupa 500 islenzka hesta á bessu ári. Þótti vitanleffa einsvnt að láta ekki slikt banp úr bendi sleppa. Annaðist ríkisstiórnin kaupin á hestunum hér á landi. an fól bún trúnaðar- mönnum sínum að balda brossamarkaði í bessu skvni, jiar á meðal í Skaeafiarðar- o« Húnavatnssvslum. Voru hestar beir, sem jiar voru kevptir, reknir suður á Akranes. Þar voru beir síðan teknir um borð i skipið, sem flutti jiá út. Þessi brossakaun urðu siðan allmiöu umtöl- uð. ogreksturinn á bestunum norðan úr Húna- vatnssvslu oö suður á Akrancs illræmdur manna á meðab ve/?na beirrar slæmu með- 'ferðar, sem svnilegt er. að hrossin bafa sætt. Vtiórn D'iravemdunarfélaqs fsinnds krefst rannsóknar. ÞeHa va>’ niótleon kært fvrir stmrn Dvra- verndunarfélafis fslands. o<? sendi stiórnin dómsmálaráfinnevtinu svobljóðandi bréf, datr- sett 8. október s.l.: ..bar sem Dvraverndimarfélam fslands bafa borizt kærur. bæði munnlenar on skriflenar. yfir ómnnnúðlerrri meðferð n markaðsbrossum. sem kevpt voru i Skaí»a- fiarðar- otr Húnavatnssvslum. ætluðum til útflutnings til Póllands i siðastliðnum mánuði. sbr. og skrif i Tímanum Jr. fi. okt. li. á.. jiá leyfir stiórn Dvraverndunarfé- lagsins sér að fara Jtess á leit við bið háa ráðuneyti, að jietta mát verði tekið til rannsóknar hegar i stað, og binir seku látnir sæta ábyrgð samkvæmt lögum. Iionum vrði hurdiægra. Hann lagðist aftur nið- ur. stakk liöfðinu inn undir treviuermina mína, na l>aðan vildi liann helzt ekki fara. Þegar hann flaug burt, var ekki hægt að sjá á honum, að hann befði staðið í stórræð- um. Hann var líklega búinn að gleyma bví. H. E. fírimmdarfull meðferð á hrossum. Grein sú i Tímanum, sem visað er til i bréfi stiórnarinnar. nefnist: Grimmdarfull meðferð á hrossum, og var bún undirrituð dulnefn- inu ,.bóndi“. Var j>ar sagt allskilmerkilega frá meðferðinni á markaðshrossum bessum. Með- al annars l>vi, að sum þeirra hefðu verið rek- in óiárnuð (a. m. k. á afturfótum) norðan úr Húnavatnssýslu og suður á Akranes, og af- leiðing j>essarar illmannlegu meðferðar befði orðið sú, að nokkur hrossanna (5) befðu ver- ið orðin svo hörmulega útleikin, begar komið var með þau suður, að ekki befði verið biá bví komizt að slá þau af. Eitt J>eirra hefði iafnvel ekki komizt alla leið, og befði J>vi verið lógað á Hvanneyri. Má nærri geta, að fleiri bafa verið bart leikin en bessi fimm. sem verst voru farin. Þá er þess og getið, að meðal hrossanna- sem kevpt voru fvrir norðan. bafi verið brvssa ein. sem kastaði de0i síðar. Þess er aftur ekki getið, bvað um hana varð. eftir að bún kast- aði, en sennileca befur bún verið skilin eftir. l>egar svo var komið, og er J>vi ástæðulaust að minnast nánar á betta bér. En i greininni er l>etla atvik nefnt til dæmis um hroðvirkni markaðshaldaranna. og l>ess getið um leið, að lievntar hafi verið barna hrvssur, sem nv- lnuð var að taka folöldin frá. Gildar sannaniv virðist saml bafa skort um betta. en eigi að siður getur bað hnfa verið hárrétt. Hefur l>að einatt borið við á hrossamörkuðum. og j>ess eru mörg dæmi. að hrvssurnar bafi orðið klnmsa, j>egar bannig er i narðinn búið. ann- að bvort eftir að Jiær hafa verið komnar úl i skipin eða áður. Fleira mætti nefna. Hér hefur verið netið um l>að belzta, sem nefnt er erimmdarfull meðferð á hrossum i fvrr nefndri erein. og mun flestum bvkia ærið nóg kon>ið. Hefur varla hevrzt getið um öllu lakara af bessu tagi bér á landi — er senni- lega cins dænii. Verður l>ó varla komizt biá þcim illa grun, að þessi þokkalega saga sé ekki hér með ðll. Mönnum gæti til dæmis orð- ið það á að spyrja, með livaða ráðum þessum

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.