Alþýðublaðið - 12.07.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.07.1923, Blaðsíða 4
I Erlend síúiskejtL Khofo, ii. júlí. Framkoma Iíreta. Frá Lundúnnm er símað: Brezka stjórnin hefir rætt við stjórn Belgíu og Ítalíu og ýmsra hlutlausra, norðlægra ríkja um framkomu af hálfu Englendingá í Ruhr-héraðamáíinu, en hins vegar er álitið, að samningaum- leitanir við Frakka séu að engu orðnar fyrst um sinn. Leggur stjórnin tll, sð sett sé brezk eða samþjóðleg nefndséríróðr amanna til að meta greiðsluþoi Þjóðverja. Baldwiu mun gera grein fyrir stefnu sinni á fimtudagiun. f jóðverjar bíða átekta, Frá Berlín er sím&ð: Utan- ríkismálanefnd rikisþingsins held- ur sér relðubiúnni til að koma saman til fundarhalds, ef þass gerist þörf vegna sérathafna Englendinga. Tyrkir undirrita. Fréttastofa Reuters hermir, að stjórnin í Augora hafi sam- þykt friðinn í Lausanne og veitt Ismet pasha umboð til að undir- rita samninginn. UmdaguBogTegmo. Yatnstaka. í gær ætluðu út- gerðarmenn togaranna Glaðs og Gulltopps enn að birgja þá að vatni, og höiðu þeir leitað að- stoðar lögreglunnar til þess verkaf. Kom hún út í togarána, og jafn- fram safnaðist þangað mikill mannfjöidi annar. Verkið var síðan hafið, en eftir nokkra hríð bilaði slanga, er lá úr Vatns- bátoum upp f skipið, af eðlileg- um ástæðum, og var þá tekið það ráð að leggja bátnum aftur. Lítils háttar stympingar urðu út af þessu, en engin meiðsli hlut- ust þó af því. Sýndu sjómenn í því mikla stillingu, þar sem þó var verið að veita útgerðar- mönnum betri áðstöðu í kaup- gjaldsbaráttunni. Mun hafa átt drjúgan þátt í þvi fulivissá þeirra SL&fSöltABIi JarSarfðp elsku litla dnesigsins okkar, RejfBiis, fee* fram fðsfud. 13. þ. m. kl. I e. h. ©g hefsf með húskveðju feá heimili okkar, BjáisgStu 34. SlBurhjíSrfl Ámundadóttir. GísEi Sigurðsson rakavi. um samúð aílrár alþýðu í bæn- .um með málstað þeirra og vit- ur.d þess, að þess vegná þuríti ekki að beita öðru valdi, enda eru alvörugefnir vérkamenn sein- þreyttir til vandræða jafnan. Kcillliirflþiugið (Ieiðrétting). Það stóð yfir dagana 29. f. m. til 2. þ. m. Milli 70 off 80 kenn- arar sátu það. Augljóst iuál er það, að ef útgetðarmenn eiga rétt á aðstoð lögreglunnar til stuðnings at- höfnum sínum f kaupgjaldsmál- inu, þá eiga sjómenn engu síð- ur rétt á, að hún gæti þess, að réttur þeirra sé ekki íyrir borð borinn. Þeirra megin eru líka iífskjör fleiri manna í veði. Þess skal getið til að fyrir byggja mis^kilning, að það voru ekki verkámennirnir á vatnsbátn- um, sem lögðu honum á mánu- daginn. Þeir gerðu ekki ánnað en fyrir þá hafði verið lagt af yfirmönnum þeirra við.höfnina. Það voru menn úr sjómannafé- laginu, sem tóku að sér stjórnina á bátnum og lögðu honum. Dagsbninarfundur ér í kvöld. Afaráríðandi er, áð félagsmenn fjölmenni sem mest á fund. Gæta skyldi alþýða að því, hverjir . þeir eru, sem berlega sýna, að þeir vilji ekki friðsam- Ieg viðskifti við hana. Það er ekki nema kurteisi að veita þsim vi!d sína. jþróttaleiðangur. Með Botníu fór í gær flokkur 6 íþróttamanna f íþróttafélagi Reykjavíkur, er ætla að sýna íþróttir sfnar á Skípin 12. jdlí: Giíllfoss fór frá Vestmánna- eyjum í gær kl. 10 árdegis. 70 farþegar fóru með til Kaupm.- hafnar. Goðafoss fór frá Ssyðisfirði 10. júlí um kvöldið til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Leith f gær- kveldi, fer þaðan til Hull. Borg mun vera að koma ti! Aberdeen. Villeinoes fer héðan á mánudag 16. júlí til Hull og Leith. Esja er á Austfjörðum. Atsákkulaði. Súkkulaði-egg. * Súkkulaði-viodlar. Milka-súkkulaði. Margár fleiri tegundir. ísafirði, Sigiufirði og Akureyri undir stjórn Björns Jakobssonar. FraiiisagnarkYÖld ætlar Guð- mundur Kamban rithöfundur að halda í Nýja Bíó á laugardags kvöld, er komur. Mun það verða góð skemtun, Rlts'tjóri og ábyrgðarmaðnr: Hallbjðm Haíldcrssoru Priatsjaíðja Háiiigrfvr'S Be»«dfkt«S0ttar; Borggtaðasfræti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.