Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1953, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.03.1953, Blaðsíða 1
Svanir á Reykjavíkurtjörn JST2 það leyti, sem luglalifið er í blóma. Síðastliðin sumur hafa tveir tamdir svanir verið þar og aukið fegurð þess og fjölbreytni, en mest ber þar alltaf á öndunum. Margir, bæði börn og fullorðnir, hafa sér til gamans að gefa tjarnarfuglunum brauðmola o. fl. matarkyns, og „allmargir hafa tamið sér þann góða sið að fara öðru hverju með börn sín niður að tjörn til að lofa þeim að skoða fuglana og gefa þeim“. EFiMI Stóri-Jarpui- og Spakur, eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Ásláksstöðum. ★ Um vestfirzka sauðféð, eftir Jón Guðbrandsson, Saurbæ i Austur-Fljótum. ★ Sjaldséður gestur á íslandi, eftir S. H. (með mynd). ★ Þannig rætast vonirnar stundum, tvær hestavisur eftir V. ★ Frá aðalfundi Dýraverndunar- félags íslands. Skýrsla fyrrv. formanns, Sigurðar E. Hlíðars. (Fyrri hluti). ★ Þríburar, smágrein með mynd, og fleira. ★ F orsíðumy nd: Svanir á Reykjavíkurtjörn. (Ljósm. Brynjúlfur Jónsson).

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.