Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1953, Síða 1

Dýraverndarinn - 01.04.1953, Síða 1
XXXIX. ar. Reykjavík, apríl 1953 3. tölubl. VINIR Þess eru mörg dæmi, að menn hafi alið upp kópa, sem einhverra orsaka vegna hafa verið handsamaðir lifandi. Reynist þá að jafn- aði auðvelt að temja þá, að minnstu kosti ef þeir hafa komið ungir í umsjá mann- anna- Mæti þeir góðu atlæti, hænast þeir fljótlega að mönnum, og tryggð tamdra sela hefur löngum verið viðbrugðið. EFNI Hrafnar Guðrúnar, eftir Sigurð J. Árness. ★ Liðsyrði, eftir ritstj. ★ Kveðið um útlaga (úr Islenzkur hestur), eftir Huldu. ★ Frá aðalfundi Dýraverndunar- félags Islands. Skýrsla fyrrv. formanns. ★ Um vitsmuni dýra, — Þýtt og samið — S. H. ☆ Myndir: Fjárhópur, hross í haga og frá kappreiðum á Þingvöllum. ★ Vinir, forsíðumynd úr Dyrets Værn, málgagni félngsins: TIL VÆRN FOR VÆRGELÖSE DYR,

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.