Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1953, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.09.1953, Blaðsíða 1
HÚNAR Þessir tveir ísbjarnarhúnar náðust snemma vors á ísbreiðu við norðausturströnd Grænlands. Húnninn til hægri á myndinni er birna, enda er höfuð hennar fallegra og „kvenlegra“ en höfuð bróðurins. — Litlu bangs- arnir eru fjörugir svo sem æskunni er tamt. Mest þykir þeim gaman að gral'a í snjónum, rétt eins og þegar gömlu birnirnir grafa eftir sel. Bernska J>eirra varir um Jirjú ár; að J>eim tíma liðnum skilja Jieir við móðurina og eru flestir vegir færir EFNI Sagan af Klettarauð, eftir Aðalstein Tryggvason á Jórunnarstöðum. ★ Um aldur dýra, Jjýdd grein. ★ Alvarleg áminning (úr bréfi til Dýraverndunarfélags íslands). ★ Reykja-Rauður, eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Asláksstöðum. ★ Um vitsmuni dýra, — Þýtt og samið. S. H. ★ Myndir: Réttarmyndir, nashyrningsfugl.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.