Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1953, Blaðsíða 7

Dýraverndarinn - 01.10.1953, Blaðsíða 7
DÝRAVE R N DAR IN N 47 Ævilok Surtlu. 1‘cgar öllu sauSfé vur slátraS á SuSvesturlandi vegna fjárskipta sökum mceSiveikinnar, slapp Surtla viS blóSbaSiS. Seinna var reynt aS hafa hendur i hári heniuir, en þaS heppnaSist ek,ki. l.eiS svo aS þeiin tíma, er nýi fjárstofninn átli aS koma á svœSiS, og alltaf gekk Surtla laus og liSug í afrétt átthaganna. I’ótti />á fram- kvcemdastjórn fjárskiptanna í allmikiS óefni koiniS og IngSi fé til liöfuSs henni — tvö þús- und krónur. Litlu siSar — 30. ágúst 1952 — var Surtla ráSin af ilögiun meS þeim ógeS- felldu hœtti, aS hún vnr skotin til bana, eins <>g veiSidýr, þó aS menn vceru i þann veginn aS handsuma hana, og mœltist dráp hcnnar al- tnennt illa fyrir. Visurnar liér á eftir eru úr kvceSum, sem ort voru á sínum tíma um Siirllu og ævilok hennar: HÖFUÐ HERDÍSARVÍKUR SURTLU Surtla var falleg kind, fagurhyrnd og svipmikil — fimm eða sex vetra gömul, þegar hún var drepin. Frá því að hún var veturgömul mun hún sjaldan hafa komið i hús og helzt viljað ráða ferðum sínum sjálf. þú flcttir upp á ný, allt aS vorum dögum, svona blettir erti i tslendingasögum. GuSjón Jónsson á HermundarstöSum. MorSiS arma upp til fjalla eykur harmana. Surtla jarmar upp á alla ólánsgarmana. Gisli Ólafsson frá EiríksstöSum. það borga sig betur en að fjölga í fjósinu. Margir halda því fram, að þörf sé að herða á gjöfinni við ærnar, er á líði veturinn. Þess er því aðeins þörf, að þær hafi lagt af, en betra er að sporna við að svo fari. Allir, sem til f járhirðingar þekkja, vita, að ærnar fitna á haustin, ef tíð helzt góð, eftir að lömbin hafa verið tekin undan þeim. Þannig þyrfti að halda ánum fram til fengitíma, en í þess stað eru þær látnar leggja af, stundum til muna, og þá þarf auðvitað að herða á gjöf- mni, og dugir oft miðlungi. Reynið að láta án- Urn líða sem bezt og verja þær áföllum eins og hýrnar, það mun borga sig! Um vitsmuni dýra Fuglamál, úlfamál og fleiri timgur. I hitabeltinu eru til mýflugur, sem lifa í trjám. Þær senda boð tré frá tré með því að berja á lauf og börk svo ótt og títt, að það lætur í eyrum svipað og regnskúr. í fílahjörð er látlaust ,,samtal“ með táknmáli, þar sem eyru og rani eru ,,talfærin“. Jack Minner hét maður. Hann var þaulkunn- ugur villigæsum. Að sögn vina hans, gat hann talað mál gæsanna, og það svo vel, að hann hafði ekki meira fyrir því en hver annar gæsa- steggur að lokka framhjá fljúgandi gæsaflokka niður til sín. Til eru líka — eða hafa verið — aðrir menn, sem hafa lært að tala við björn, elg og uglu. Ég þekki gamlan skógarhöggskarl, sem nú á heima í stórborg, en gerir það að gamni sínu annað veifið að reka höfuðið út um gluggann og ,,tala úlfamál“. f einni svipan gerbreytast allir ,,síviliseraðir“ hundar í nágrenninu og hverfa svo öldum eða jafnvel árþúsundum skiptir aftur í tímann. Þeir sperra sig í vígamóði og

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.