Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1953, Page 1

Dýraverndarinn - 01.11.1953, Page 1
/'■' í I ) A 17|7¥ „Hann, sem horfir yfir trén“, þýðir nufnið, sem svertingjaþjóð ein 1 1 í Afríku hefur gefið gíraffanum, enda er hann hæsta dýr jarðar- innar. Flestum mun virðast vaxtarlag hans ærið einkennilegt, en náttúran hefur gert hann þannig úr garði — samkvæmt algildu lögmáli i hennar ríki — til þess að hann XXXIX. ár. Reykjavík, nóvember 1953 geti lifað á þeim slóðum, þar sem heimkynni hans eru. Hann liíir á trjálaufi og ungum greinasprotum og verður oftast að teygja sig upp í há tré til að ná fæðunni. EF W S Við gegningar, eftir Þórunni Ólafsdóttur. ★ Fjandmenn fuglanna, eftir Bjarna Sigurðsson. ic A.lþjóðasamband dýravernd- unarfélaga. — Ritstj. þýddi. ★ Mynd: Hindrunarhlaup. ★ Forsíðumynd: Giraffi.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.