Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1959, Side 1

Dýraverndarinn - 01.03.1959, Side 1
 Yliq Það er kunnara en frá þurfi að segja, að umferðarreglur virðast torlærðar eða að minnsta kosti torvirtar þeim tvifættu verum, sem þær hafa sett, og þarf því engum að þykja undarlegt, þó að hinum ferfættu meðbræðrum okkar veitist örðugt að læra þær og virða. Þessi mynd sýnir kvígutetur, sem telur nýtízku bifreið ekki eiga neinn minnsta rétt á að raska ró hennar. Myndin gæti verið hérlenzk, en er tekin í smábæ f Noregi. LANDSHlKÁSAFN 227048 EFNI: Aðgerðir gegn olíumengun sjávar eftir Þorstein Einarsson Tímamót í sögu Dýraverndarans Litla gráa kisa eftir Sigurlaugu Björnsdóttur Enn um rjúpuna eftir Þorstein Einarsson Æfintýrin hans Tralla Húsamörðurinn Örninn, minkurinn og eitrunarpostular Alþingis eftir Bjartmar Guðmundsson Dýrin og vélarnar eftir Ingólf Davíðsson Hver var þjófurinn? eftir Emilíu Biering Fífill eftir Ragnheiði Grímsdóttur IJNESCO viðm-kennir mikilvægi dýravemdar V er ðlaunasamkeppnin Margt er nú skrýtið

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.