Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.07.1959, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.07.1959, Blaðsíða 1
Myndin er af ungum dýravin í vesturbænum í Reykjavík. Það er dúfuungi, sem situr á lófanum á honum, og er auðsætt, að báðir eru mjög ánægðir. Dúfurnar eru fallegir fuglar, og ef þær eiga sér gott athvarf og njóta nákvæmrar umsýslu, verða þær hörnum og unglingum sannur gleðigjafi. En mikill f jöldi villidúfna er ekki æskilegur. l'ær valda óþrifnaði og jafnvel umferðartruflunum, og líf þeirra verður sultarkvöl. EFNI: Víða er pottur brotinn Úr dagbók smalastúlkunnar eftir Auðbjörgu Albertsdóttur Islenzk tunga og dýrin Gunna og kisa Tígrisdýr Aðalfundur Dýraverndunarfélags Islands Stutt frásaga eftir H. Frá yngstu lesendunum Það var í fyrra eftir Sigríði Höskuldsdóttur Getraunin Hrafninn á Ásláksstöðum eftir Ingólf Davíðsson

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.