Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.07.1959, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.07.1959, Blaðsíða 1
Myndin er af ungum dýravin í vesturbænum i Reykjavík. Það er dúfuungi, sem situr á lófanum á honum, og er auðsætt, að báðir eru mjög ánægðir. Dúfurnar eru fallegir fuglar, og ef þær eiga sér gott athvarf og njóta nákvæmrar umsýslu, verða þær börnum og unglingum sannur gleðigjafi. En mikill fjöldi villidúfna er ekki æskilegur. Þær valda óþrifnaði og jafnvel umferðartruflunum, og líf þeirra verður sultarkvöl. EFNI: Víða er pottur brotinn Úr dagbók smalastúlkunnar eftir Auðbjörgu Albertsdóttur Islenzk tunga og dýrin Gunna og kisa Tígrisdýr Aðalfundur Dýraverndunarfélags Islands Stutt frásaga eftir H. Frá yngstu lesendunum Það var í fyrra eftir Sigríði Höskuldsdóttur Getraunin Hrafninn á Ásláksstöðum eftir Ingólf Davíðsson

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.