Alþýðublaðið - 13.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.07.1923, Blaðsíða 1
Oefliö út af .áJþýðuíloklsiiiam Í923 Föstudagiun 13. júlí. 157. tðlubiað. Ohæföverk Varla verður öðru nafni nefnt það starf, sem >Morgunblaðið< hefir tekið sér fyrir hendur síð- ustu dagana, að ala á því og æsa togaraeigendurna upp til þess að leggja undir sig lög- regluvald ríkisins sér ti! hags- muna í baráttu sjómanna gegn kiuplækkunártilraunum þeirra. Það er vitanlegt, að til þess er lögregluvaldið haft í höndum ríkisins, en ekki t. d. seit ein- hverjum flokki eða einstakltngi á leigu, að tilætlun löggjafans hefir verið sú, að það skyldi verá til verndar bæði ríkinu og öllum ein3taklingum þess alveg jafnt verkamönnum sem eigna- mönnum, jatnt öreigum sem auð- valdssinnum. Aunara hafði lög- gjafihn vitanlega annaðhvort fengið þeim mönnum, sem vernd- arréttarins áttu að njót?; vernd- arvafdið í hendur eða þá tiltekið með sérstökum ákvæðumr hverjir skyldu undanþegDÍr vornd rík- isins fyrjr ofbeldi, — slíku sem því til dæmis, sem nú er haft í frammi við sjómenn, þar sem á að neyða þá til að afsala sér réttinum til þess að ákveða sjálfir verð á virinu sinni. Þttta áeldi >Morgunblaðsins< er ekkert annað en dulbúnar hvatningar tii þess að gera stjórn- arbyltingu í afturhaldsátt annað- hvort með því að kúga stjórnar- voldin til hiýðni við einstaka menn eða taka ella af þeim ráðin. Þetta uppreisnaráeldi er tvöfalt hættuiegra en þótt á því væri alið við öreigalýðinn, þar sem þesstr menn hafa þegar meira vald en ho!t er fyrir þjóðfélagið vegna eignarráða sinna. E»að, sem hér er á íerðinni, er hvorki rneira né minna en eggjanir til landráða í iunanríkisstjórnlegum skilningi. Hvárvetna annars staðar, þar Sjomannafélag Reykjavíkur. liiT, ..iTTTTT,.......tf.mimiriJiímsiimsÍKÍiiriiM. Fúndur í Iðnó X kvöld kl. 7 */•• Félagar, fjölmennið! Sýnið skírteini ykkar við dyrnar! Stjórnin. sem kappkostað er, að ríkisvaldið sé í heiðri haft, myndi þetta þykja næg't tilefni til þess, að strangar gætur væru hafðar á háttalagi blaðsins. Erlend símskeyti. Khöfn, 11. júlf. Athafnirntir í lluhr- héraðannm. Fréttastoía Wolffa (í BerlÍD) gerir þá grein tyrir athöfnum Frakka f Ruhrhéruðunum, að þar hafi verið komið fyrtr 80000 frönskum hercuönnum, 71145 mönnum vfsað á burt, 9 dæmdir til dauða; 478000 smálestir af kofuro og 515200 af koksi hafi verið teknar eða tæplega helm- ingi meira en frjáls framlög Þjóðverja námu 10 fyrstu dag- ana í janúar. Hafnarverkfallið rénar. Frá Lundúnum er sfm-ið: Hafn- arverkfallinu er lokið f mörgum borgum. Landrekstur. Frá Miklagarði er sfmað: Tyrk- neska stjórnin hafir lýst yfir þvl, að allir innfæddir menn, er á einhvern hátt hafa lagt Englend- ingum lið, skuli gerðir landrækir. Atvinnulbætas• gegn atvinnu- leysi. Til Þingvalla fara bifréiðir laugardaginn 14. þ. m. kl. 9 f. h. og sunnu- daginn 15, þ. m. kl. 9 f.h. frá Bifreiðastöð Hafnarfjarðar. Lækjartorgi 2. Fantlð far í tíma! Símar: 78 og 929. Félag ungra kommunista skipar hér með meðlimum sinum að mæta í Alþýðuhúsinu kl. 8 í kvöld. Stjórnin. Kvenhatarhin er nú soldur í Tjarnargötu 5 og Bók,tvetzlua ígafoldar. Yfirlýsinj Að gefnu tilefni og samkvæmt beiðni vottum við undirritaðir stýrimenn, að Sjómannatélag Reykjavíkur hefir á engan hátt sýnt sig í að brjóta eða skemma eitt eða annað um borð í skip- um h.f. >Sleipnis<. Reykjavík 13. jálí 1923. Agúst Bjarnason stýrim. á >Glað<. Quðjón Quðmundsson •týrim. á >Gulltoppi«,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.