Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.08.1962, Qupperneq 1

Dýraverndarinn - 01.08.1962, Qupperneq 1
 S. tbl. Hvort eru nú þetta kiðlingar eða lömb? Hvort sem er, er ánægja drengsins auðsae, og litlu ferfætlingarnir virðast una sér vel hjá honum, enda mundi mamma þeirra vera einhvérs staðar ekki allfjarri. Skyldi hún ekki vera að næra sig á einhverju góð- gæti, sem drengurinn hafi fært henni, og svo fái hann í staðinn að njóta um stund samvista við afkvæmi hennar? E F N I: ALVARLEGT VANDAMÁL VANGERT ER ÓGERT, eftir Ásgeir Erlendsson. HVAÐ ER VILLIDÝR? eftir Peter Scott. NYKRAR OG NÍLHESTAR eá. YNGSTU LESENDURNIR: 1. Spóinn og hrafninn, eftir G. G. H. 2. Slys Svarta-Péturs — sett í Ijóð. 3. Pótifar, smásaga eftir Jörgen Haugedal. Margar myndir.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.