Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1962, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.09.1962, Blaðsíða 1
Nú hefur fé verið smalað áf fjöilum og heiðum, og fólk hefur þyrpzt í réttirnar. Mörg falleg kindin hefur komið af fjalli, en margar þeirra l'á aldrei framar að renna um lyngbrekkur og viðihvamrna og liggja jórtrandi í döggvuðu ilmgresi. En fjöldi verðúr settur ;i vetur, og að vori fæðast lömb, sem njóta síðan lífsins að minnsta kosti eitt suinar, an þess að þau óröi sú vitiKskja, að lífið verði þeim ekki ávallt leikur. E F N I Villikettir og virkar aðgerðir. Enn um útflutning hrossa. Merkileg bók, eftir Þorstein Einarsson. Athyglisvert bréf, eftir ðm. Gíslason Hagalín. Þar sem hætturnar leynast, eftir Auðbjörgu Albertsdóttur. Yngstu lesendurnir: 1. Merkilegur maður og fá- gætur vinur manna og dýra, eftir Guðm. Gíslason Hagalín. 2. Tjarnarkrían, kvæði eftir Kjartan Ólafsson. 3. Sigga litla og Sámur. 4. Tommi litli og Tryggur.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.