Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1962, Qupperneq 2

Dýraverndarinn - 01.09.1962, Qupperneq 2
Villikettir og virkar aðgerðir Ásíancl, sem er óvi&ixnandi og öllutn til slíamniar 1. Áður hafa verið birtar um það greinar hér í blað- inu, hve líí villikatta í bæjum og þorpurn sé ömur- legt og hver óþægindi og óþrií séu að köttunum villtu. En ennþá heíur ekkert verið gert, sem máli skipti, til úrbóta. Villikettirnir eru til komnir á tvennan hátt: Húskettir, sem i'ólk vill alls ekki missa, fara út, vilja kanna ókunna stigu og villast — eða eru að fullnægja kynhvöt sinni og gleyma svo í bili öllu öðru, eru, þegar þeir ranka við sér, komnir á stöðv- ar, sem þeir kunna engin skil á. Þá er hitt, sem er algengt, ótrúlega algengt: Krakkar koma í hús, þar sem köttur hefur legið á kettlingum — og fólkið er svo í hálígildingsvandræðum með, hvað það eigi af kettlingunum að gera. Krakkarnir fíkjast í þá, og svo reynist jreim þá meira en velkomið að hafa einn með sér heim. Mamma leyfir að hafa litlu kisu, því krakkarnir sárbiðja um að fá að skemmta sér við hana, og nú á liún góða ævi um skeið. En áður en varir, er kettlingurinn orðinn fulljnoska köttur, sem kærir sig nijög takmarkað um leiki og tekur sitt- livað óstinnt upp, sem kettlingnum þótti gaman að, og svo kannski slær kisi kló á hönd. Eins er það, að hann Jrarí nokkra umsinningu, mat og mjólk, — hann brýnir klær á húsgagnaáklæði, leggst í stóla og skilur eftir hár, verður húsfreyjunni næsta leið- ur. Svo er lionum Jrá fleygt út á götuna — dyr ávallt lokaðar, Jregar hann kemur, unz hann gefst upp og leitar sér hælis og fanga sem villiköttur. Þetta er vítaverð, ætti að vera og er í rauninni, samkvæmt lögum um dýravernd refsiverð breytni — enda þeim til hneisu, sem hana fremja. Því vill Dýraverndar- inn segja við þá, sem eiga ketti og hirða þá: Gjald- ið varliug við að gefa krökkum kettlinga, fargið Jreim heldur, — og bezt er að skoða þegar í upphafi, áður en ákveðið er að ala kettling, hvað skuli við hann gera, Jregar liann stækkar! 50 I) Ý R A V E RNDARINN

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.