Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1962, Qupperneq 3

Dýraverndarinn - 01.09.1962, Qupperneq 3
2. Kjör villikattanna eru hin hörmulegustu. Þeir leita hælis, hvar sem þeir vænta sér helzt friðar, í skúrgörmum, kjallaraholum, þar sem brotin er i'úða í glugga, í geymsluhúsum, sem standa meira °g minna opin, í opnum og brotnum ræsum, í köss- um og tómum tunnum og í urðum og ruslahrúg- mn. Þeir veiða íugla, rottur og mýs, en fara einnig í matarúrgang í sorptunnum, róta þar og rífa. Þeir smjúga inn um opna glugga á matargeymslum og eru alls staðar jafnóvelkomnir, svo að ekki sé nú talað um vinsældir Jiær, sem náttsöngvar Jjeirra afla þeim! Svo er hent í Jrá grjóti, sigað á þá liundum, l^ar sem Jaeir eru, og loks eru dæmi Jaess, að óþverra menni leiki sér að Jrví að limlesta Jrá. Þeir eðla sig og eiga afkvæmi, og Jjau alast upp við sult, kvelj- ast til dauða, mörg hver, en önnur dragast áfram skinhoruð — og svo er og um móðurina, ef hún Jjá ekki limlestist og liggur ósjállbjarga og síðan hung- urmorðal 3. Eins og áður getur, verða menn að hafa Jjá sórna- tilfinningu til að bera að gefa krökkum ekki kett- iinga, nema tryggt sé, að vel verði fyrir Jjeim séð. í öðru lagi verða foreldrar að sýna Jjann manndóm að neita að leyfa börnum sínum að taka kött á heimilið, nema þeir ætli sér að sjá Jjeim farborða. En það er trúlega ekki fljótgert að innræta Jjví fólki þetta, sem ekki sér Jjað sjálft, hve sjálfsagt er að sýna ábyrgðartilfinningu gagnvart öllu, sem lifir í þess umsjá — eða leitar á náðir þess. Helzt mætti vænta árangurs, ef sá háttur yrði upp tekinn, að í skólunum væri brýnt fyrir börnunum, hvernig Jjess- um málum víkur við í þéttbýlinu, og virðist ein- sætt, að sá hlutur verði upp tekinn. Að öðru leyti virðist ráðlegt að gera Jjað, sem nú skal greina: 1. Inn í allar lögreglusamjjykkt séu sett ákvæði um, að hver, sem hefur húskött, skuli merkja hann a eyrum, eins og frá var greint í 5. tbl. Dýravernd- arans í fyrra — og um leið skrá hann. Enn hefur ekkert gerzt í Jjví máli, og er kominn tími til, að dýraverndunarsamtökin herði róðurinn og fái þessu komið í framkvæmd. Þegar kettir liafa verið merkt- ,r og skráðir, er unnt að koma Jjeim til skila, sem Eomast á flæking, — og ennfremur er Jjá liægt að D Ý RAV ERNDARINN Enn um út- fíutniná hrossa Það heíur verið háð hörð barátta fyrir Jjví á und- anförnum árum, að sú löggjöf, sem sett var til tryggingar sæmilegri meðferð á ritflutningshross- um, væri ekki stórum skert, en svo mikil liefur ver- ið ásókn þeirra manna á stjórnarvöldin, sem hafa haft hrossasölu með liöndum, að aftur og aftur hafa verið látnar í té undanþágur frá lögum og reglu- gerðum, án Jjess að hlutaðeigandi ráðherra hafi nokkurn lagalegan rétt á að veita slík frávik. Það er tvennt, sem Jjeir hafa sótt íastast, hrossaprangararn- ir: að stytta Jjann tíma ársins, sem óheimilt er að flytja út liross í skipum — og fá lengt Jjað tímabil á vori og hausti, sem heimilað er að flytja hesta á Jjilfari milli landa. Síðastliðið vor var sótt fast um undanjjágur, en Samband dýraverndunarfélaga íslands var beðið um, að Jjað mælti með slíku, og var svar þess auð- vitað neitandi. Svo varð Jjá ekki af Jjví í Jjað sinn, að undanjjága — sem er, svo sem áður getur, óheimil að lögum — væri veitt. En strax og liðinn var 15. júní, var hafizt handa um útflutning á þiljum uppi. Formaður Dýra- verundunarfélags Reykjavíkur, Marteinn Skaftfells, var Jjá á verði um það, að sem bezt væri um hross- in búið — og mætti hann skilningi og velvild af hendi bæði yfir- og undirmanna á skipi því, sem hrossin flutti, og fékk Jjví til leiðar komið, að ekki væru fleiri höfð í einni og sörnu stíu en fjögur. greina á milli þess, livað eru vegarvilltir húskettir og hvað fæddir villikettir. 2. Að liver bær geti vísað á mann, sem aflífi á ákveðinn og sæmandi hátt ketti og kettlinga, eftir beiðni eiganda, sem greiði fyrir þetta fast gjald. 3. Að bæjaryfirvöld séu skyld til að sjá um út- rýmingu villikatta á þann hátt, sem heppilegastur, virkastur og mannúðlegastur verður talinn. Dýraverndarinn skorar á alla dýravini að styðja að framgangi Jjessa alls — og það þolir enga bið. Ástand- ið í þessum málum er ótækt og ósæmilegt með öllu. 51

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.