Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1948, Qupperneq 9

Dýraverndarinn - 01.04.1948, Qupperneq 9
DÝRAVERNDARINN 23 FREKJA OG TEPRA Vorið 1935 voru allar ær minar bornar fvr- ir miðjan júní að cinni undanskildri. Var það lOvetra göniul ær, sem nefndist Skeifa. Sleppti ég henni sneimna á sauðburði, og gekk hún frjáls ferða sinna í hæðunum hér i kring.En kvöld eitt um 20. júní, kom hún heim undir tún. Rak ég hana þá í hús, því að ég vissi, að hún var komin fast að burði. Morguninn eftir, þegar ég vitjaði hennar, lá liún í húsinu að dauða komin. Aleit ég sjúkdóminn bráðapest, en mun þó eins hafa getað verið doði. Eg hafði engin umsvif, en stytti dauðastrið veslings skepnunnar með riffilskoti, risti hana þegar á kvið og náði tveimur gimbrum með lifsmarki. Bar ég þær þegar heim í l)æ, og hresstust þær furðu fljótt, þegar búið var að koma ofan í þær volgum mjólkursopa. Önnur gimbrin var nokkru stærri og strax sprækari. Komst hún fljótléga á fót, og um kvöldið var hin lika farin að vappa um. lægl þeim. Bessum mönnum finnst einliver svölun í því að drepa, eins þótt þeir finni það vel, að ekkert minnsta gagn er í þeirri bráð, sem þeir leggja að velli. Kriur og snjó- tittlingsungar eru léleg til matar. Nei, þarna er aðeins verið að fullnægja dýrslegri livöt, sem ætti með öllu að fordæm- ast meðal siðaðra inanna. Allt „sport“ á þessu sviði ætti að hverfa. Ungir menn, sem stunda „sportskyttirí“ í tómstundum sínum, gætu sjálfsagt fundið göfugra lómstundastarf en það að elta saklausa fugla úl um vötn og móa í þeim tilgangi einum að drepa sem flest, án þess að liugsa um nytjar veiðinnar. Eg vil svo að lokum óska þess, að allir fagni þessum vængjuðu sumargestum, sem brátt hefja flug sitt til fyrirheitna landsins. Við skulum láta þá njóta friðar og réttar. Við skulum ska]>a okkur sjálfum ánægju- rikt vor með því að vinna á móti drápsæði fuglamorðingjanna og með þvi að kynnast sumargestunum okkar eins vel og við getum. 9. marz 1918. Már. Frekja og Tepra, 10 vetra gamlar, virðast marg- reyndar í lífsins skóta og þreytulegar. Ekki var um annað að gera en að liafa þessa móðurlevsingja l'yrir heimaganga, ætlu þeir að halda lífinu. Voru þær brátt allra uppá- hald, þó að stundum gætu þær ekki talizt kurl- eisar innan hiiss, og sáðgarðinn heimsóttu þær óþarflega oft, þegar leið á sumarið. Var leiðin þeirra þangað ckki ævinlega krókalaus, þvi að víst er um það, að þær vöndust af að láta sjást til sin út um gluggann, enda var þeim jafnan sendur tónninn þaðan, er til þeirra sást á leið í garðinn Stærri gimbrin bar sig i öllu fyrir. Át hún allt, sem tönn á festi, og skeylti ekki um, þó að mjólkin, sem að lienni var rétt, væri köld eða súr. Þótli hún freklynd í meira lagi. Var hún því kölluð Frekja. „Sú litla“ var aftur á móti ákaflega tepruleg í sér, snerti ekki við mjólkinni, væri liún ekki hæfilega volg og ósúr. Hún vildi drykk sinn ósvikinn og lagði sér ekkert óæti til munns. Var hún nefnd Tepra. Frekja og Tepra litla döfnuðu vel og virtusl una lífinu bærilega. Þær viku sér aldrei frá túninu, fyrr en dag einn, er liðið var á haustið, að þær hurfu og fundust ekki, fyrr en í fyrstu snjóum. Voru þær þá í skógarkjarri út og niður af bænum. Jörmuðu þær hátt og lengi, er þær sáu til mannaferða, og eltu mig eins og tryggir rakkar heim i hús. Voru þær þá þegar teknar á gjöf og fóðraðar vel um vel- urinn. Um vorið var þeim sleppt með öðrum

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.