Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1948, Blaðsíða 10

Dýraverndarinn - 01.04.1948, Blaðsíða 10
24 DÝRAVERNDARlNN Frá aðalfundi Dýravina- félags barna í Ausfurhænum. Dýravinafélag barna i Austurbænuni í Reykjavík liéll aðalfund sinn sunnudaginn 7. marz s.I. Paul Oddgeirsson, formaður félagsins, setli fundinn og stýrði honum. Flutti hann þar skýrslu félagsins. Hafsteinn A. Kristjánsson las upp dýrasögu. Einar E. Sæmundsen fyrrv. ritstj. Dýra- verndarans mælti á fundinum fyrir stjórn Dýraverndunarfélags Islansd og flutti þar snjalla ræðu um dýraverndunarmál. Einnig flutti hann félaginu kveðju frá stjórn Dýra- yerndunarfélags íslands. Gerðu börnin góð- an róm að máli hans, en gæzlumaður Dýra- vinafélags barna, Jón N. Jónasson, þakkaðí Einari fyrir ræðuna. í stjórn voru kosnir: Paul Oddgeirsson, for- maður, Hafsteinn A. KristjánssOn, ritari, Ingi- bergur Guðbrandsson, gjaldkeri, allir endur- kosnir. Meðstjórnendur voru kosnir: Svavar Einarsson og Kristján S. Vernharðsson. Ii9 nýír meðlimir gengu í félagið á fundinum. Að lokum voru sýndar nokkrar, stuttar, tal- og tónkvikmyndir í eðlilegum litum. Voru geldkindum. Virtust þær þá vera búnar að gleyma túni og séðgörðm, því að þær létu ekki sjá sig allt sumarið. Ekki gátu þær Frekja og Tepra talizl væn- ar eða fríðar skepnur, en þær reyndust hin- ar nýtustu ær, gengu i heimahögum, áttu væn lömb og voru oft tvilembdar. Þess má og gela, að það misfórst aldrei lamb undan þeim. Þær voru alla sína daga gæfar og mannelsk- ar, urðu mjög líkar mcð aldrinum, eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Hún er tekin ai' þeim síðasta vorið, sem þær lifðu, þá tíu vetra gömlum. Eru þær báðar komnar að burði, mjög elli- og þreytulegar. Þó skiluðu þær mér l'jórum vænum dilkum um haustið. Finnst mér þær hafa launað vel uppeldið. A. S. Dfraverndarinn. Útgefandi: Dýraverndunarfélag fslands. Ritstjóri: Sigurður Helgason, Njálsgötu 80, Reykjavík. (Sími 5732). Afgreiðslu og innheimtu annast: Hjörtur Hansson, Bankastræti 11 (miðhæð), pósthólf 55(i, Reykjavik. Ber að senda lionum andvirði blaðsins og til- kynningar um nýja kaupendur, Fyrir 5 nýja kaupendur og þar yfir eru greidd- ar 20% af andvirði blaðsins í sölulaun. Verð: 10,00 kr. árgangurinn, 8 blöð. (Keniur ekki út sumarmánuðina). Þeir eldri árgangar, sem til eru, seljast vægu verði — 5,00 kr. árgangurinn. PrentatSur i Félagsprentsrniðjunni li.f. þær um sauðfjár- oy naulgriparækt í Amer- íku o. fl. Almennur áliugi og ánægja ríkti á fundinum, og fór hann hið bezta fram. Jón N. Jónasson, p.t. gæzlumaður. Cr gömlum ábúðar- samningi Einn skilmálanna í gömlum ábúðarsamn- ingi, sem blaðinu hefur verið sendur, er sér- staklega eftirtektarverður i sambandi við dýra- verndun og jafnframt eftirbreytnisverður. Má vafalaust viða koma svipuðum ákvæðum að, þegar gerðir eru slíkir samningar. Skilmáli þessi — sjöundi og síðasti skilmáli samnings- ins — hljóðar svo: „Það er ósk landsdroltins, þegar iiarð- indi og jarðbönn eru, að ábúandi kasti þá út á heppilegan stað salla undan lieyi og úr jötum, svo þeir smáfuglar, sem leita kunna heim og líða hungur, geli náð lil þess. Einnig — hann gefi svo nefnd- um bæjarhrafni, þegar harðindi eru. Samning þennan gerði Gísli Björnsson, eigandi Reykjahjáleigu í Ölfushreppi, við ábúanda þann, er tók við jörðinni vorið 1920.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.