Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1948, Side 10

Dýraverndarinn - 01.04.1948, Side 10
24 DÝRAVERNDARINN Frá aðaBfundi Dýravina- féBags barna » Ausfurbænum, Dýravinafélag barna í Austurbænum í Reykjavík liéll aðalfund sinn sunnudaginn 7. marz s.l. Paul Oddgeirsson, formaður félagsins, setti fundinn og stýrði honum. Flutti hann þar skýrslu félagsins. Hafsteinn A. Kristjánsson las upp dýrasögu. Einar E. Sæmundsen fyrrv. ritstj. Dýra- verndarans mætli á fundinum fyrir stjórn Dýraverndunarfélags íslansd og flutti þar snjalla ræðu um dýraverndunarmál. Einnig flutti liann félaginu kveðju frá stjórn Dýra- verndunarfélags íslands. Gerðu börnin góð- an róm að máli hans, en gæzlumaður Dýra- vinafélags harna, Jón N. Jónasson, þakkaði Einari fyrir ræðuna. í stjórn voru kosnir: Paul Oddgeirsson, for- maður, Hafsteinn A. Kristjánsson, ritari, Ingi- bergur Guðbrandsson, gjaldkeri, allir endur- kosnir. Meðstjórnendur voru kosnir: Svavar Einarsson og Kristján S. Vernharðsson. 10 nýir meðlimir gengu í félagið á fundinum. Að lokum voru sýndar nokkrar, stuttar, tal- og tónkvikmyndir í eðlilegum litum. Voru geldkindum. Virtust þær þá vera búnar að gleyma túni og sáðgörðm, því að þær létu ekki sjá sig allt sumarið. Ekki gátu þær Frekja og Tepra talizt væn- ar eða fríðar skepnur, en þær reyndust hin- ar nýtuslu ær, gengu í heimahögum, áttu væn lömb og voru oft tvílembdar. Þess má og gela, að það misfórst aldrei lamb undan þeim. Þær voru alla sína daga gæfar og mannelsk- ar, urðu mjög likar með aldrinum, eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Hún er tekin al' þeim síðasta vorið, sem þær lifðu, þá tíu vetra gömlum. Eru þær báðar komnar að burði, mjög elli- og þreytulegar. Þó skiluðu þær mér fjórum vænum dilkum um liaustið. Finnst mér þær bafa launað vel uppeldið. A. S. Dy raverndai'inn. Útgefandi: Dýraverndunarfélag' fslands. Ritstjúri: Sigurður Helgason, Njálsgötu 80, Reykjavík. (Sírni 5732). Afgreiðslu og innheimtu annast: Hjörtur Hansson, Bankastræti 11 (miðliæð), pósthólf 550, Reykjavik. Ber að senda honum andvirði blaðsins og ti 1 - kynningar um nýja kaupendur. Fyrir 5 nýja kaupendur og þar yfir eru greidd- ar 20% af andvirði blaðsins í sölulaun. Verð: 10,00 kr. árgangurinn, 8 blöð. (Kemur ekki út sumarmánuðina). Þeir etdri árgangar, sem til eru, seljast vægu verði — 5,00 kr. árgangurinn. Prentaður i Félagsprentsmiðjunni li.f. þær um sauðfjár- og nautgriparækt í Amer- iku o. fl. Almennur áliugi og ánægja ríkti á fundinum, og fór hann liið bezta fram. Jón N. Jónasson, p.t. gæzlumaður. Ur gömlum ábúðar- samningi Einn skilmálanna í gömlum ábúðarsamn- ingi, sem blaðinu hefur verið sendur, er sér- staklega eftirtektarverður í sambandi við dýra- verndun og jafnframt eftirbreytnisverður. Má vafalaust víða koma svipuðum ákvæðum að, Jjegar gerðir eru slíkir samningar. Skilmáli þessi — sjöundi og síðasti skilmáli samnings- ins — liljóðar svo: „Það er ósk landsdrottins, þegar barð- indi og jarðbönn eru, að ábúandi kasti þá út á lieppilegan stað salla undan heyi og úr jötum, svo þeir smáfuglar, sem leita kunna heim og líða hungur, geli náð til þess. Einnig — hann gefi svo nefnd- um bæjarhrafni, þegar harðindi eru. Samning þennan gerði Gísli Björnsson, eigandi Reykjahjáleigu í Ölfushreppi, við ábúanda þann, er tók við jörðinni vorið 1920.

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.