Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1948, Blaðsíða 10

Dýraverndarinn - 01.05.1948, Blaðsíða 10
dýraverndarinN 32 I æðarvarpi Æðarfuglinn er að eðlisfari félagslyndur, meinlaus, góðlyndur og friðsamur. Sums staðar i varplöndunum eru lireiður hans mjög ])étt, samt amast þeir sialdan liver við öðrum. Kollurnar breiða ofl yfir cggin lijá fjarstaddri grannkonu. Æðarfuglinn er glysgjarn, þess vegna eru oft liengdar upp alla vega litar tuskur á varpstöðvununi. Sumir segja, að hann hafi gaman af tónlist. Kollurnar verpa í sama hreiður ár frá ári. Skömmu áður cn ungarnir konia úr eggjunum, fara hlikarnir burtu. Þá kemur ársgamli fuglinn og hjálp- ar mæðrunum að koma ungunum lil sjávar. (Úr grein eftir Tr. Gunnarss. í Dýravininum 1916). BOTNA HIIIVi Botna drekkur enn mjólk úr pcla, þó að hún sé orðin tveggja vetra. Mig hcfur lengi langað lil að segja ykkur svolitla sögu uni lainb, seni pabbi minn gaf mér fyrir tveimur árum. Svo er mál með vexti, að pabbi álti á, sem Svartbotna liét, og einu sinni um sauðburðinn sem oftar fór pabbi til ánna. Fann hann þá Svartbotnu borna meS svartbotnótta gimbur, anzi stóra og spræka. Segir svo ekki af mæSgunum, fyrr D Vra ve r iitlar imi. Útgefandi: Dýraverndunarfélag' íslands. Ritstjóri: Sigurður Helgason, Njálsgötu 80, Reykjavík. (Sími 5732). Afgreiðslu og innhcimtu annast: Hjörtur Hansson, Bankastræti 11 (miðhæð), pósthólf 550, Reykjavík. Ber að senda honum andvirði lilaðsins og til- kynningar um nýja kaupendur. Rrcntaður í Félagsprentsmiðjunni li.f. en daginn eftir. Þá íara bræSur minir tveir til ánna og finna lambiS nær dauSa en lífi úr sulti og kulda liggjandi milli þúfna. Kcmur þá annar bróSir minn með það heim. Við reyndum að lífga það við, hlúSuin að því með ull og settum ])að síðan inn i volgan bakar- ofn i eldhúsinu. Sagði svo pabbi mér, að ég mætli eiga gimbrina, ef ég gæti lífgað hana. Tókst mér ])að ágætlega, og var liún þá þar með orðin mín eign. Gaf ég henni svo nafnið Rotna. Síðan var móðir Iiennar sótl og kom- ið ineð liana heim, og var Botna látin vera ineð lienni heima á lúni. (laf ég henni mjólk úr pela á hverjum <legi og lief alltaf haldið ])ví við siðan, þegar til hennar næst. Guðrún Ingvarsdóttir. VERÐLAUNAKEPPNI. Samkvæmt skipulagsskrá MinningarsjóSs Jóns Ólafssonar bankastjóra verða á þessu ári (1948) veitt tvenh vcrðlaun úr sjóðnum fyrir ritgerðir um dýraverndunarmálefni, að fjár- hæð 150 krónur og 100 krónur. Þeir, sem keppa vilja um verðlaun jiessi, sendi ritstjóra Dýraverndarans rit- gerðir sínar fyrir næstu áramót. Skulu ritgerðirnar vera einkenndar með séi'- stöku merki, en nafn höfundar ásamt einkenn- ismerki ritgerðarinnar fylgja i lokuðu umslagi. Sljórn Dýraverndunarfélags Islands dæmir um ritgerðirnar og ákveður, liverjar hljóta skuli verðlaunin. RitgerSirnar verða birtar i Dýraverndar- anum. Stjórn Dýríaverndunarfélags lslands.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.