Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1948, Blaðsíða 10

Dýraverndarinn - 01.10.1948, Blaðsíða 10
48 bÝ^RAVERNDARINN B N I G I L L - ' fafp Framh. af bls. 43. væri þú'íiæwMð^'selja það líka. Ekki mundi veita af í þe$sf|,; veikindabasli og atvinnuleysi, enda þýrftum við ekki að tala meira um þetta, því að hann væri búinn að selja folann. Eg spurði, hverjum hann hefði selt bann qg hvað harirí hefði fengið mikið fyrir bann. I5að yoru þá'löO króimr, og kaupandinn haí \ .' ver'ið Skæringur í Stíf'lisdal. Mig dangaði nú að segja eitthvað liughreyst- andi vi'ð í'öður ininn og læt vel yfir sölunni. Skæringur mundi fara vel með folann og ég héldi, að Snigill mundi ekki verða viljugur. Faðir minn spurði, hvers vegna ég héldi það, og sagði ég honum nú söguna um það, þegar ég hafði ætlað að ríða honum heim, en ekki fengið hann úr sporunum. - Jæja, þú heldur það, drengur minn, sagði faðir minn. En það veit ég, að sá rauði verð- ur nógu viljugur, hvað sem öðru líður, ef þú ert ekki búinn að gera hann kargan með þessu bannsettu fikti. Kom svo að þvi að Snigill væri sóttur. En nýi eigandinn varð að láta sér lynda að ganga og teyma sinn nýkeypta hest alla leið austur að Stíflisdal. Framb. VERÐLA UNAKEPPNI. Samkvæmt skipulagsskrá Minningarsjóðs Jóns Ólafssonar bankastjóra verða á þessu ári (1948) veitt tvenn vei'ðlaun úr sjóðnum fyrir ritgerðir um dýraverndunarmálefni, að fjár- hæð 150 krónur og 100 krónur. Þeir, sem keppa vilja um verðlaun þessi, sendi ritstjóra Dýraverndarans rit- gerðir sínar fyrir næstu dramót. Skulu ritgerðirnar vera einkenndar með sér- stöku merki, en nafn höfundar ásamt einkenn- ismerki ritgerðarinnar fylgja í lokuðu umslagi. Stjórn Dýraverndunarfélags Islands dæmir um ritgerðirnar og ákveður, hverjar hljóta skuli verðlaunin. Ritgerðirnar verða birtar í Dýraverndar- anum. Stjórn Dýraverndunarfélags Islands. Dýraverndarinn. Útgefandi: Dýraverndunarfélag íslands. Ritstjóri: Sigurður Helgason, Xjálsgötu 80, Reykjavík. (Sími 5732). Af'greiðslu og innheimlu annást: Hjörtur Hansson, Bankastræti 11 (miðhæð), p'ósthólf 550, Reykjavik. Ber að senda honum andvirði blaðsins og til- kynningar um nýja kaupendur. Prentaour í Félagsprehtsmiðjunni h.f'. Góö tíöintli Um miðjan september síðast liðinn fluttu blöðin þau tíðindi, að nýlega hefði verið stofn- að dýraverndunarfélag á Akureyri með þrjátíu meðlimum. I stjórn voru kosnir: Séra Pétur Sigurgeirs- son, formaður, Jón Geirsson, læknir, ritari, Guðbrandur Hlíðar, dýralæknir, gjaldkcri, Árni Guðmundsson, læknir og Iianncs J. Magnússon, skólastjóri. Dýraverndarinn óskar þessu nýstofnaða fé- lagi allra heilla. Skepnuníðingur dæmdur. Danskur bóndi, Morten Ray Frederiksen Jensen frá Törring var nýlega dæmdur í (!() daga fangelsi fyrir vanliirðu á gripum sínum. Kýrnar voru reisa af hor og sumar í andarslitr- unum. Hcstana var líkt á komið nieð. Hrossataðs- haugurinn var % rrj þykkur tun allt hesthúsgólfið. Ein kýrin var með vætlandi nn'dsæri ofan á nef- beininu, 1,8 cm djúpt, (i em breitt og 4 cm langt. Ekki er heimild l'yrir þvi i neinuin lögum að svifta þennan náunga rétti lil að eiga og fara með skepnur. Ilreiður i eldhússkáp. Það er orðið næsta sjaldgæft, að smáfuglar verpi í húsagörðum hér i bænum. Eftir því, sem umferðin um bæinn hefur aukizt, hefur Jireiðrum smáfuglanna fækkað við húsin. Það má því teljast mjög merkilegl, að maríuerluhjón gerðu sér hreiður i eldhússkáp. Þelta var í eldhúsí Valdimars Stefánssonar bílstjóra, Leifsgötu 11. Skápurinn stendur við útvegg og liggur kælirör út i gegnuin vegginn. Strax og heimilisfófkið varð þess vart, að litlu hjónin voru að gera sér hreiður i skápnum, var hyllan tæmd, svo að þau þyrf'tu ekki að hrökklast burtu. Eftir fáeina daga voru sex egg í hreiðrinu og nú eru ungarnir allir komnir út, sex að tölu. Heimilisfólkið hefur gefið ungunum og hafa þeir dafnað mjög vel, og einhvern næstu daga munu þeir verða orðnir fleygir. (Morgunbl. 30. júni 1948).

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.